Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Öll innihaldsefni nema grenadine sett í kokteilhristara með klaka og hrist saman. Þá er eitt kirsuber sett í botninn á glasi og blöndunni hellt í glasið og að lokum er grenadine hellt rólega yfir svo það falli til botns. Skreytt með appelssínusneið.