Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Nýtt Vínblað komið í búðir

12.03.2009

Nýtt Vínblað komið í búðirNú er hægt að nálgast nýtt Vínblað í Vínbúðunum. Meðal efnis í blaðinu er grein eftir Höskuld Jónsson, fyrrverandi forstjóra ÁTVR þar sem hann ræðir á skemmtilegan hátt um "Bjórdaginn mikla". Einnig er þar grein um það hvers vegna og hvort við eigum að umhella víni, áfengi í mat, Mojito uppskriftir, Ítölsk vín o.fl. Einnig er þar teknar saman sölutölur og það kannað hvort kreppan hafi áhrif á sölu áfengra drykkja.

Vínblaðið er hægt að nálgast í næstu Vínbúð, en einnig er hægt að nálgast þau á vefnum.