Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Innköllun - Green Islands Stout

08.07.2016

INNKÖLLUN Á GREEN ISLANDS STOUT FRÁ FÖROYA BJÓR

Föroya bjór ehf. hefur, í samráði við Heilbirgðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, innkallað
eina lotu af Green Islands Stout frá Föroya Bjór vegna aðskotahlutar sem fundist hefur í einni flösku
af vörunni.

Bjórinn er seldur í 6 stk. gjafapakkningu (vörunúmer 11676). Innköllunin einskorðast við strikanúmer: 5701773073301 og "Best fyrir: 02.08.2017PM".

Þeir neytendur sem eiga umrædda vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki heldur skila í næstu Vínbúð.