Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Sala áfengis og tóbaks janúar til júlí

06.08.2013

Aukning var 0,1% í sölu áfengis fyrstu sjö mánuði ársins í samanburði við sama tímabil í fyrra. Aukning var í sölu á rauðvíni um 2,9% og ávaxtavínum (síderum) um 105,6% miðað við árið áður. Samdráttur var hins vegar í sölu á hvítvíni um 1,2%, lagerbjór um 1,6% og ókrydduðu brennivíni og vodka um 5,5%.

 

Tafla: salan janúar-júlí

 

Sala í júlí var 6,9% meiri en sama mánuð í fyrra.

 

Sala áfengis og tóbaks janúar til júlí

 

Sala tóbaks

Fyrstu sjö mánuði ársins er samdráttur í sölu vindlinga 10,4%, vindla 10,8% og sala neftóbaks hefur dregist saman um 8,5% í samanburði fyrra ár. Hins vegar er aukning í sölu reyktóbaks 4,4%


Sala áfengis og tóbaks janúar til júlí