Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Nýtt Vínblað komið út

11.03.2013

Opnað verður á Selfossi og í Hveragerði á morgun, laugardag

Nýtt og vorlegt Vínblað er nú komið út. Í blaðinu er umfjöllun um Suður-Frakkland og þá miklu matar- og vínmenningu sem þar blómstrar, uppskriftir af suður-frönskum réttum frá Friðgeiri Inga á Gallery Restaurant, farið er yfir vinsælustu drykkina árið 2012, vínráðgjafarnir velja vín með páskalambinu, umfjöllun um freyðivín og helstu fréttir úr vínheiminum.

Vínblaðið má nálgast frítt í næstu Vínbúð og einnig má fletta í gegnum það hér á vefnum. Njótið vel!