Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Nýr bæklingur um Ítalíu

03.07.2012

Nýr bæklingur um ÍtalíuNýr bæklingur eftir vínráðgjafann Pál Sigurðsson er nú fáanlegur í Vínbúðunum. Í bæklingnum er að finna fróðlegar upplýsingar um vín og helstu vínræktarhéruð Ítalíu, auk sex girnilegra uppskrifta að réttum sem eru undir ítölskum áhrifum. Njóttu vel!