Þegar para á saman vín með grilluðum fiski er gott að hafa í huga hvers kyns fisk er um að ræða, hvort hann sé fínlegur, bragðmikill eða mitt á milli. Þessir þrír punktar hjálpa til þegar vínið er valið:
 
	- Pinot Grigio hentar þegar fiskurinn er lítið kryddaður
 
	- Chenin Blanc þegar um bragðmeiri fisk er að ræða
 
	- Sauvignon Blanc er hentug þegar fiskurinn er meira kryddaður
 
Á 
UPPSKRIFTAVEFNUM má nálgast fjölmargar uppskriftir af fiskréttum, bæði grilluðum sem og elduðum á annan máta, ásamt ráðleggingum frá vínráðgjöfum um hvernig vín henta best með réttinum.
 
Njótið vel!