Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Kringlan 20 ára!

13.08.2007

Kringlan 20 ára - kaffi

Mikið var um að vera á 20 ára afmæli Kringlunnar mánudaginn 13.ágúst. Viðskiptavinir Vínbúðarinnar í Kringlunni gæddu sér á kaffi og súkkulaði á meðan þeir skoðuðu úrvalið í Vínbúðinni. Við óskum Kringlunni innilega til hamingju með daginn!