Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Matartáknin og sérmerkingar

Matartáknin

Matartáknin hafa verið þróuð sérstaklega fyrir Vínbúðirnar. Táknin gefa til kynna hvers konar vín er um að ræða og við hvaða matarflokka hver víntegund á sérstaklega vel við samkvæmt mati Vínráðgjafa Vínbúðanna. Það er von okkar að merkingarnar auðveldi viðskiptavinum okkar að finna rétta vínið með matnum hverju sinni.

Skoða sérmerkingar

Sérmerkingar

Þeir sem kjósa grænan lífsstíl eru fjölbreyttur hópur og hafa vínframleiðendur komið til móts við mismunandi þarfir þeirra með því að bjóða upp á ýmsa valkosti. 

Skoða matartákn