Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Hvítsúkkulaðimús

21.06.2017

-HVÍTSÚKKULAÐIMÚS 225 ;g; hvítt súkkulaði 2 ;stk.; egg (1 heilt og 1 rauða) 25 ;g; sykur 400 ;ml; léttþeyttur rjómi 1,5 ;cl; romm 2 ½; blöð; matarlím -BERJASÓSA 500 ;ml; frosin hindber 200 ;ml;vatn 1 ;blað; matarlím 100 ;g; sykur -SÍTRÓNUMARENS 2; eggjahvítur 150; g; sykur 1; sítróna (safinn)

Ostakaka

01.05.2017

Hyljið 28x7 cm smelluform með tveimur lögum af smjörpappír. Hitið ofninn í 220°C og stillið á blástur. Setjið rjómaostinn í hrærivél ásamt sykrinum og hrærið vel saman, bætið eggjunum út í, einu í einu.

Ostakaka

01.05.2017

1 ;kg; rjómaostur 480;ml;rjómi 7 ;stk.; egg 420 ;g; sykur 60 ;g; hveiti Hindber

Volg súkkulaðikaka

30.06.2016

Sykur, vatn og smjör er soðið saman í potti. Súkkulaði bætt í heitan vökvann og látið bráðna. Eggjunum er hrært út í einu í einu...

Volg súkkulaðikaka

30.06.2016

250 ;g; sykur 150 ;ml; vatn 400 ;g; súkkulaði 250;g; smjör 4 ;stk.; egg 4 ;msk.; hveiti

Mjólkursúkkulaði mús með
hvítsúkkulaði mulningi

29.04.2016

Sjóðið mjólk, sykur og anís saman í potti þar til suðan kemur upp. Leggið matarlím í bleyti og bræðið mjólkursúkkulaði yfir vatnsbaði.

Nammiís og jarðaber

01.10.2015

Hvítt súkkulaði bakað í ofni í um 10 mín. á 125°C. Látið kólna og saxað niður. Þristar hitaðir í ofni í 2 mín. á 180°C eða þar til þeir eru orðnir mjúkir en ekki bráðnaðir. Jarðarber, ís, Þristar og hvítt súkkulaði sett í skál og súkkulaðisósu hellt yfir.

Nammiís og jarðaber

01.10.2015

8 ;stk.; Þristur, 50 g 200 ;g; hvítt súkkulaði 250 ;g; jarðarber 1 ;lítri; vanilluís Súkkulaðisósa

Hindberjakaka með hvítu súkkulaði

29.06.2015

Setjið valhneturnar í matvinnsluvél og malið gróft. Bætið döðlunum út í og blandið þar til þetta tollir vel saman. Þrýstið niður í form og setjið í frysti á meðan fyllingin er búin til. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði, takið af hellunni, setjið í matvinnsluvél ásamt þiðnuðu hindberjunum og blandið saman.

Hindberjakaka með hvítu súkkulaði

29.06.2015

-BOTN 2½ ;dl; döðlur 2½ ;dl; valhnetur Nokkur korn sjávarsalt -FYLLING 400 ;g; lífrænt hvítt súkkulaði 400 ;g; frosin hindber (takið 250 g úr frysti og látið standa í u.þ.b. 30 mín. við stofuhita. Geymið 150 g í frystinum)