Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Ungt og kælt

Rósavín er best borið fram kælt. Best er að geyma það í nokkrar klukkustundir í kæli áður en það er borið fram, en ef ekki gefst tími til þess er hægt að setja það í frystinn í um hálftíma til að  ná réttu hitastigi. 

Ólíkt rauðvíni er best að njóta rósavíns meðan það er ungt. Bragðið breytist ekki mikið með tímanum, en þumalputtareglan er „því yngra, því betra“!