Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Fréttir

Fréttir

Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin

22.02.2005

Vínbúðirnar ásamt Umferðastofu hafa verið tilnefndar til Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna í flokki almannaheillaauglýsinga. Tilnefningin er fyrir auglýsingaherferðina 'Dánarfregnir og jarðarfarir' en Hvíta húsið og Upptekið framleiddu auglýsinguna.

¡Olé! - Kynning á vínum frá Spáni og Portúgal

15.02.2005

Kynning á spænskum og portúgölskum vínum verður í vínbúðunum dagana 17. febrúar til 19. mars undir yfirskriftinni ¡Olé! ...

2004 metár í kampavíni

14.01.2005

Árið 2004 var metár í kampavínsframleiðslu. Samkvæmt frétt á vef Berry Bros & Rudd (bbr.com), verður framleiðslan nú um 380 milljón flöskur. Þar með er metið slegið frá árinu 1999 en þá voru 334 milljónir flaskna framleiddar. ...

Sala ársins 2004 í lítrum

07.01.2005

Sala áfengis í lítrum jókst um 7,9% á milli áranna 2004 og 2003, fór úr 14,7 milljón lítrum í 15,9 milljónir lítra. Söluaukning ársins 2004 miðað við fyrra ár eru því rúmar 1,1 milljónir lítra. Ef sala á rauðvíni, hvítvíni, rósavíni og freyðivíni er lögð saman við sölu bjórs sést að samanlagt eru þessir flokkar með tæp 93% af allri sölu vínbúðanna í lítrum talið. ...