Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Lífræn ræktun

14.10.2008

Lífræn ræktunVið höfum öll heyrt á þetta minnst en hvað er þetta fyrirbæri „lífræn ræktun“?

 

Kannski verður maður að spyrja sig fyrst, hvað er ekki lífræn ræktun. Lífræn ræktun hefur í för með sér mikinn aga og gjörbreytt viðhorf til ræktunar, sem og umhverfisins sjálfs, enda mætti segja að þetta sé langtímaskuldbinding, á móts við skyndilausnina sem notkun kemískra efna er.

 

En hlutverk lífrænnar ræktunar er, á öllum stigum, að hlúa að lífríkinu, allt frá smæstu lífverum í jarðvegi, til mannsins sem neytir afurðanna.

 

(sjá nánar grein úr Vínblaðinu)