Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Vínblaðið

28.09.2012

VínblaðiðÍ haustútgáfu Vínblaðsins er mikið um áhugavert efni.
Þar kennir Júlíus vínráðgjafi okkur réttu tæknina við bjórsmökkun og bendir á hvernig hægt er að nýta berjauppskeruna til að marinera lamb, Páll vínráðgjafi útskýrir grugg í vínflöskum og deilir með okkur spennandi uppskrift af flæmskum pottrétti þar sem bjór er notaður við matargerðina, Gissur vínráðgjafi fer yfir sögu bjórs í Belgíu og færir okkur fréttir úr vínheiminum, auk þess sem Ásgeir Már Björnsson af Slippbarnum blandar fyrir okkur spennandi kokteila af stakri snilld.

Vínblaðið má nálgast endurgjaldslaust í Vínbúðunum,