Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Talning 2.janúar

02.01.2014

Talning 2.janúarTalning verður í Vínbúðunum fimmtudaginn 2. janúar. Lokað er á meðan á talningu stendur en einhverjar Vínbúðir opna að talningu lokinni. Vínbúðirnar Dalvegi, Kringlu, Skeifunni, Skútuvogi og Heiðrún eru lokaðar allan daginn, en aðrar búðir opna að talningu lokinni kl. 16 og eru opnar til kl. 18.

Vínbúðirnar óska landsmönnum öllum farsældar á nýju ári!