Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Þrúgudagar í vínbúðum

01.10.2007

Nú þegar haustið leggst yfir landið og trén skarta sínu fegursta liggur rómantíkin í loftinu í vínbúðunum. Þrúgudagar eru hafnir þar sem áhersla er lögð á að kynna þrúgurnar Merlot, Sangiovese, Chardonnay og Pinot Gris/Pinot Grigio fyrir viðskiptavinum okkar. Bæklinga með fróðleik um þau vín sem eru kynnt á þessum þemadögum auk skemmtilegra mola um þrúgurnar er hægt að nálgast í öllum vínbúðum landsins.

Verið velkomin!