Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Ný myndlistarsýning í Vínbúðinni Smáralind

08.09.2003

Ný myndlistarsýning í Vínbúðinni SmáralindÍ Vínbúðinni í Smáralind var opnuð ný myndlistarsýning í byrjun mánaðarins á verkum eftir Margréti Báru Sigmundsdóttur myndlistakonu, en hún hóf ung að árum að fást við teiknun og málun, og hefur starfað nær samfellt við þá iðju síðan, eða í yfir tuttugu ár. Fjölmargir einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir eiga verk eftir hana, og ófáar eru þær sýningar sem hún hefur haldið.

Myndlistarsýningin mun standa í tvo mánuði