Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Áhrif breytinga áfengisgjalds á söluverð áfengis

22.12.2009

Áhrif breytinga áfengisgjalds á söluverð áfengisSamþykkt voru í morgun á Alþingi lög um ráðstafanir í skattamálum sem taka meðal annars til hækkana á áfengis- og tóbaksgjalda.

 

Í lögunum er gert ráð fyrir 10% hækkun á áfengisgjaldi sem tekur gildi um áramót.  Áætluð áhrif á smásöluverð eru nokkuð mismunandi eftir tegundum þar sem áfengisgjald er reiknað út frá áfengisprósentu.

 

Meðfylgjandi tafla sýnir dæmi um breytingar á nokkrum tegundum.  Eins og sjá má gætir áhrifa breytinganna mest á sterku áfengi.

 

 

Áhrif breytinga áfengisgjalds á söluverð áfengis

Í útreikningum er gert ráð fyrir breytingu á virðisaukaskatti og áfengisgjöldum en óbreyttu aðfangaverði frá birgjum.