Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Upplestur í tilefni dags íslenskrar tungu

17.11.2007

Upplestur í tilefni dags íslenskrar tunguLesin voru nokkur kvæði eftir Jónas Hallgrímsson í Vínbúðinni Heiðrúnu í tilefni dags íslenskrar tungu og 200 ára afmælis Jónasar í gær, föstudaginn 16.nóvember. Upplesturinn hófst upp úr kl. 14:00 og stóð í um 15-20 mínútur.

Það var starfsfólk Borgarbókasafnsins í Árbæ sem buðu upp á þessa skemmtilegu athöfn við góðar undirtektir viðskiptavina og starfsfólks Vínbúðarinnar.