Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Mars Vínblaðið komið út

12.03.2014

Mars Vínblaðið komið útGlænýtt Vínblað er komið út.  Meðal efnis í blaðinu er áhugaverð grein um lífræna ræktun sem er í senn flókið og einfalt fyrirbæri.  Júlíus vínráðgjafi ræðir um páskabjórinn og Páll vínráðgjafi ræðir um spurningar sem skellt er á vínráðgjafa í kringum bolludag.  Þá er að finna lífrænar uppskriftr frá Lifandi markaði þar sem m.a. má finna uppskrift af goji hindberjahráköku.  Einnig er að finna vandaða grein eftir Einar Magnús Magnússon, fréttastjóra Samgöngustofu, sem ber heitið Sýndu umhyggju þína og fjallar um ölvunarakstur og ábyrgð þess sem keyrir og þeirra sem eru í kringum hann.  

Vínblaðið er hægt að nálgast frítt í öllum Vínbúðum auk þess sem það er birt hér á síðunni.  Njótið vel!