Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Sala áfengis í apríl

05.05.2011

Í apríl voru seldir 1.583 þúsund lítrar af áfengi sem er tæplega 22% meiri sala en í apríl í fyrra.  Ástæðan er að páskarnir eru annasamur tími í Vínbúðunum en páskarnir voru í mars í fyrra en apríl núna. Sala áfengis tímabilið janúar – apríl  er um 2% minni en sömu mánuði í fyrra.  Samdráttur í ókrydduðu brennivíni og vodka er 11% á meðan aukning er í sölu á rauðvíni, hvítvíni og blönduðum drykkjum.

Sala áfengis í apríl