Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Villisveppa Risotto

27.08.2009

2–3 ;stk.; skalottlaukar ½ ;dl; jómfrúarólífuolía 250 ;g; risottogrjón 1 ;l; kjúklinga- eða grænmetissoð 1 ;msk.; smjör Salt og pipar til smakks -VILLISVEPPIR 100–200 ;g; góðir sveppir td. portobello 50 g þurrkaðir villisveppir, lagðir í bleyti (soðið sigtað frá) Ef hægt er að verða sér úti um ferska villisveppi þá er það best. 50 ;g; smjör 2 ;msk.; olífuolía 250 ;ml; rjómi (má sleppa) 100 ;g; ferskur parmesan salt og pipar úr kvörn eftir smekk

Pizza alla casa

27.08.2009

20 ;g; ferskt pressuger eða 1 msk. þurrger ½ ;tsk.; sykur 1½ ;dl; volgt vatn 3½ ;dl; hveiti ½ ;tsk.; salt 2–3 ;msk.; ólífuolía maísmjöl eða hveiti á borðplötuna 1½ ;dl; tómatsósa 200 ;g; rifinn mozzarellaostur 4 ;msk.; rifinn Parma ostur 1–2 ;tsk.; ítölsk kryddblanda (basilikum, tímían, hvítlauksduft, pipar) svartur pipar eftir smekk

Eggaldin rúlla

27.08.2009

2 ;stk.; eggaldin Svartur pipar og salt Tímjan Matarolía 2 ;dl; soðnar kjúklingabaunir 200 ;g; sæt kartafla 1/2 ;búnt; kóríander 30 ;g; engifer, fínt saxað 1 ;tsk.; hvítlaukur, maukaður Salt og smá cayenne pipar

Sætkartöflu- og gráðostamauk á crostini

27.08.2009

1 ;stk.; baquette brauð Smá ólífuolía 1 ;stk.; sæt kartafla 100 ;g; gráðostur 1 ;msk.; hlynsíróp Salt og pipar 20 ;stk.; cashew hnetur 2 ;msk.; hlynsíróp

Kjúklingabaunir

27.08.2009

250 ;g; kjúklingabaunir 1 ;stk.;laukur, skorinn í sneiðar 1/2 ;tsk.; tímjan, eða nokkrir ferskir kvistir 1/2; tsk.; turmerick. 2; hvítlauksrif, söxuð eða marin 1 ;stk.;chilli 2 ;cm; engifer, rifin 2 ;dl; ananassafi, hreinn 200 ;ml; kókosmjólk 50 ;g; hnetusmjör 1;stk.; paprika, skorin í strimla 1/2 ;stk.; ananas, skorinn í bita Salt og pipar

Thai karrí

27.08.2009

2 ;stk.; eggaldin Svartur pipar og salt 1 ;stk.; laukur, sneiddur 2 ;msk.; kóríander fræ, ristuð og möluð 1/2 ;msk.; cummin fræ, ristuð og möluð 2 ;msk.; turmeric (kúrkuma) 1 ;tsk.; svartur pipar 1 ;dós; kókosmjólk (400 ml) 200 ;g; tómatpúrre 2 ;stk.; sítrónugras, marið lítilega eða skorið niður í stilkinn 50 ;g; engifer, fínsaxað 4 ;hvítlauksgeirar, fínsaxaðir 1 ;stk.; lime, börkur og safi 1-2 ;chilli, fínsaxað 300 ;g; gulrætur, skornar í sneiðar 300 ;g; seljurót, skræld og skorin í þunnar sneiðar. Blómkálshaus (meðal stór), skorinn í snyrtilega bita. 1/2 ;búnt kóríander, fíntsaxað

Bruschetta

26.08.2009

1; stórt snittubrauð 1 ;hvítlauksrif 4–5 ;msk.; ólífuolía 3–4 ;stk.; tómatar 1 ;stk.; miðlungsstór rauðlaukur 1 ;búnt; basilikum 2 ;msk.; ólífuolía salt og ferskmalaður pipar eftir smekk litlar mozzarellakúlur til skrauts (má sleppa)

Grænmetislasagne: með fjórum ostum og brauðbollum

25.08.2009

Byrjið á að laga sósuna. Svitið saman lauk og hvítlauk og bætið síðan tómatmaukinu út í ásamt oregano og rósmarín. Bætið niðursoðnum tómötum saman við ásamt vatni og látið sjóða við vægan hita í 10-15...

AVOCADOSALAT

25.08.2009

2 avocado
1 mango (þroskað)
safi úr 1/2 sítrónu
Ferskt koríander (eða steinselja)...

Grænmetislasagne

25.08.2009

-SÓSA 1 ;msk.; ólífuolía 1 ;stk.; laukur, u.þ.b. 100 g saxaður 1-2; hvítlauksrif, söxuð 4; msk.; tómatmauk (puré) 1 ;dós; niðursoðnir tómatar 1 ;tsk.; oregano 1 ;tsk.; rósmarín 3 ;dl; vatn 200 ;g; sveppir í bitum 200 ;g; blómkál í bitum 200 ;g;spergilkál í bitum 200 ;g; kúrbítur í bitum 200 ;g; niðursoðnar kjúklingabaunir 1 ;pakki; grænt lasagne 500 ;g; kotasæla 125 ;g; gráðaostur 1; poki; rifinn gratínostur 2 ;pokar; mozzarella, litlar kúlur, skornar í tvennt 1 ;askja; konfekttómatar, u.þ.b. 250 g -BRAUÐBOLLUR 2 ½ ;bolli; spelt 1; bolli ;heilhveiti 5 ;tsk.; lyftiduft 1 ;tsk.; salt 2 ½; dl; hörfræ 3 ;dl; sólblómafræ 2 ;dl; graskersfræ 2 ;dl; rifinn AB ostur ½ ;l ;AB mjólk 1 ;lítil dós kotasæla 1 ;msk.; hlynsíróp