Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Buffalóvængir úr blómkáli

29.06.2015

2 ;stk.; blómkálshöfuð 2½ ;dl; lífrænt spelt (eða glútenlaust mjöl) 1 ;tsk.; laukduft 1 ;tsk.; hvítlauksduft ½ ;tsk.; reykt paprikuduft ¼ ;tsk.; salt 2½ ;dl; möndlumjólk 2½ ;dl; góð sterk chilisósa -KRYDDSÓSA 100 ;g; kasjúhnetur, lagðar í bleyti í um 2 klst. 1;hvítlauksrif 1 ;tsk.; þurrkað dill 1 ;tsk.; ítölsk kryddblanda 1 ;tsk.; laukduft 1 ;tsk.; salt 2 ;msk.; nýkreistur sítrónusafi ½ ;dl; vatn (meira ef þarf)

Kínóa grænmetishleifur

06.03.2014

Hitið ofninn í 180°C. Skerið kúrbítinn í teninga og setjið í matvinnsluvél ásamt spergilkáli, steinselju, sólþurrkuðum tómötum, basilíku, salti, pipar og næringargeri. Látið

Kínóa grænmetishleifur

06.03.2014

-GRÆNMETISHLEIFUR 600 ;g; soðið kínóa, lífrænt 1 ;stk. ; kúrbítur, grófskorinn 1 ;stk.; haus spergilkál 1 ;stk.; búnt steinselja 6;stk.;sólþurkaðir tómatar ½;búnt; basilíka 60 ;g; næringarger 2;msk.;chiafræ (lögð í bleyti í um 60 ml af vatni í 10 mínútur) 200 ;g;sólblómafræ -APPELSÍNU-SPERGILKÁL 1; haus; spergilkál 4 ;stk.;lífrænar appelsínur (appelsínuguli hlutinn af berkinum) 200 ;ml; safi úr appelsínunum 2 ;msk.; ólífuolía 5; hvítlauksgeirar 2; grænar kardimommur, heilar -SVEPPASÓSA 750; ml; vatn 500; g;gróft skornir sveppir 100; g; lífrænn laukur 100; g; kasjúhnetur (lagðar í bleyti í 15-20 mínútur í volgu vatni) ½; stk.; lífrænt avókadó 2 ;stk.; hvítlauksrif, lífræn 1/3 ;tsk.; timjan ½ ;tsk.; sjávarsalt 1½ ;msk.; grænmetiskraftur, lífrænn

Linsubaunasúpa

05.03.2014

Skerið laukinn miðlungsfínt og hvítlaukinn fínt, brúnið í potti í dálítilli olíu uns gullinbrúnn. Saxið chili og bætið saman við ásamt öðru kryddi og steikið í 2-3 mínútur. Hreinsið grænmetið og skerið í bita..

Linsubaunasúpa

05.03.2014

2 ;stk; laukar 3 ;stk.;hvítlauksgeirar 1 ;stk.;chili, fræhreinsaður ½ ;tsk.; kummin ½ ;tsk. herbs de provence ¼ ;tsk.;kóríander, steytt eða malað 1 ;stk.;stjörnuanís, heill 70 ;g; seljurót 70 ;g; gulrætur 70 ;g; smáar kartöflur 2 ;msk.; tómatmauk 1 ;dós; lífrænar linsubaunir 3 ;msk.; grænmetiskraftur Eplaedik Sjávarsalt

Ofnbakað eggaldin

13.11.2013

Svitið laukinn og hvítlaukinn í ólífuolíunni í nokkrar mínútur. Bætið tómötunum, bæði ferskum og í dós, út í pottinn ásamt chili og basilíku. Látið sjóða í 30- 40 mín. Kryddið til með salti og pipar.

Ofnbakað eggaldin

13.11.2013

-TÓMATSÓSA 350 ;g; ferskir tómatar, saxaðir 500 ;g; plómutómatar í dós 2;msk;. ólífuolía 2 ;stk.; skalottlaukar, fínt saxaðir 4 ;stk.;hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 1 búnt basilíka, söxuð 1 rauður, ferskur chili, fræhreinsaður og fínt saxaður Salt og pipar -EGGALDIN 6 ;stk.; lítil eggaldin Ólífuolía 4 ;stk.; hvítlauksgeirar, fínt saxaðir 2 ;stk.; paprikur, bakaðar, skrældar, kjarnhreinsaðar og skornar í strimla (hægt að nota úr krukku) 150 ;g; sveppir, sneiddir 120 ;g; blaðlaukur, fínt skorinn Salt og pipar Ögn af cayenne-pipar 100 ;g; parmesan, rifinn (má sleppa) 500 ;g; dósatómatar í bitum 1 búnt steinselja, söxuð

BRUSCHETTA með mozzarellu og tómötum

07.06.2011

Grillið brauðið. Penslið með ólífuolíu, nuddið hvítlauksgeiranum við brauðið. Setjið „tómataklassík“ ofan á brauðið. Skerið mozzarella í fallega bita og raðið ofan á. Skreytið með steinseljunni...

Indversk hrísgrjón og kartöflumús

26.10.2010

Setjið grænmetistening eða kraft út í sjóðandi vatnið. Saxið laukinn. Hitið olíu á teflonpönnu og mýkið laukinn. Blandið krydddufti, kanilstöngum, negulnöglum, engifer, möndluflögum og rúsínunum saman við og látið krauma í um það bil 3 mín. Blandið hrísgrjónunum saman við og látið krauma áfram í 3-4 mín., hrærið í á meðan..

Marokkóskt gulrótarsalat

26.10.2010

Rífið gulræturnar í þunna strimla. Blandið safanum úr appelsínunni saman við niðurskorið chili, ólífuolíu og salt og pipar eftir smekk. Blandið saman gulrótum og kóríander og hellið safanum yfir. Skreytið með svörtum sesamfræjum. Ef ekki fást svört sesamfræ er lítið mál að búa ...