Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Taco með grísahnakka, mangósalsa og avókadómauki

28.02.2019

Kryddið grísahnakkana með þurrkryddinu á alla kanta og leyfið að standa í að minnsta kosti 15 mín. Grillið kjötið þangað til það er fulleldað.

Soðbrauð með hægelduðum grís

01.10.2015

Öllu blandað saman og kjötið látið liggja í pæklinum í 2 sólarhringa. Elda þarf bóginn að því loknu í hægsuðupotti í 12 klst. á lægstu stillingu. Einnig má kaupa hægeldað svínakjöt (e. pulled pork) í flestum matvörubúðum. Heitur grísinn rifinn niður og BBQ sósu hrært saman við...

Soðbrauð með hægelduðum grís

01.10.2015

-HÆGELDAÐUR GRÍS 500 ;g; svínabógur 2 ;lítrar; vatn 2 ;msk.; salt 2 ;tsk.; sykur -SOÐBRAUÐ 1 ½ ;msk.; ger 4 ½ ;bolli ;hveiti 6 ;msk.; sykur 3 ;msk.; mjólk 1 ;msk.; sjávarsalt ½;tsk.; lyftiduft ½ ;tsk.; matarsóti ¹⁄³ ;bolli; olía 1½; bolli; volgt vatn -SÚRSAÐAR GULRÆTUR 125 ;ml; hvítvínsedik 125 ;ml; vatn 90 ;g; sykur 2 ;stk.; miðlungs gulrætur -CHILIMAJÓ 1 ;flaska; Kewpie majónes 2 ;msk.; sambal chilimauk

Grísapylsa

06.10.2014

Skanki soðinn í vatni þar til kjötið dettur af beinunum. Kjötið rifið niður og kælt. Sýrðar agúrkur skornar í litla bita og öllu blandað saman...

Grísapylsa

06.10.2014

2 ;stk.; saltaður grísaskanki 100 ;g; mæjones 4 ;msk.; gróft sinnep 6 ;stk.; sýrðar agúrkur (gerkins) 2 ;msk.; piparrót

Krydduð svínalund með stöppuðum kartöflum

28.06.2010

Leggið steikurnar í eldfast mót og hellið olíu yfir. Kryddið með hvítlauk, salti og pipar og látið standa í 30 mínútur við stofuhita. Setjið balsamedik, sítrónu og púðursykur í pott og sjóðið í 5 mín. Grillið steikurnar...

Krydduð svínalund

28.06.2010

900 ;g; svínalund, hreinsuð og skorin í 225 g steikur 4 ;stk.; stórir portobellosveppir 3 ;dl; balsamedik 1 ;stk.; sítróna 1 ;stk.; púðursykur 1 ;dl; ólífuolía 2 ;stk.;hvítlauksrif, marin -STAPPAÐAR KARTÖFLUR 300 ;g; rauðar kartöflur 120 ;g; smjör Salt og pipar 1 ;dós; sýrður rjómi

Chablissósa

12.03.2010

1;bolli; Chablis eða annað þurrt hvítvín 1-2;stk.; skallotlaukar Estragon 1; bolli; kjötsoð 3; msk.; tómatpúrré 3; msk.; rjómi 1 ;tsk.; smjör

Svínakjöt á teini - með avocado salati og hnetusósu

25.08.2009

Kjötið er skorið i frekar litla teninga, látið liggja í 34 tíma og þrætt á tein ásamt sveppum og kúrbít eða því grænmeti sem þið helst kjósið. Meðan grillað er...

Fylltar grísalundir

25.08.2009

Best er að blanda döðlunum og gráðaostinum saman í matvinnsluvél. Gerið holu/gat í grísalundirnar eftir endilöngu. Fyllið með döðlu- og gráðaostamaukinu (best er að setja fyllinguna í sprautupoka ...