Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Súrdeigspizza með mozzarella, eplum, lífrænu hunangi og heslihnetum

20.08.2018

Hægt er að búa til súrdeigspizzur úr sömu uppskrift og notuð er fyrir súrdeigsbrauðið með því að nota aðeins minna vatn, eða 700 g í stað 750 g. Notið líka 150 g af semolina hveiti með 850 g af hveiti í stað þess að nota heilhveiti. Úr þessu magni fást um 9 pizzur.

Nautatartar á ristuðu súrdeigsbrauði

20.08.2018

Þekið kjötið með kryddinu og setjið í kæli í 1-2 klst. Skolið kjötið með köldu vatni og þerrið síðan vel með pappírsþurrkum eða viskustykki. Skerið nautakjötið í eins litla teninga og hægt er.

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili

28.03.2018

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili.

Grillaður ferskur spergill, hleypt egg, parmaskinku-dressing, brauðkruður

28.03.2018

Grillaður ferskur spergill, hleypt egg, parmaskinku-dressing, brauðkruður

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde

28.03.2018

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde.

Grillaður humar í taco-skel, með hvítlauks-kóríander-sósu, döðlum, og sultuðum rauðlauk

21.06.2017

Kremjið hvítlauk og setjið í olíu, gott er að gera þetta deginum áður. Pillið humarinn og hreinsið. Veltið honum upp úr hvítlaukolíu. Hitið grillið vel og grillið humarinn á bakinu í u.þ.b. 3-4 mínútur. Saltið og penslið með hvítlauksolíu.

Skelfisksúpa með grilluðum tígrisrækjum og bláskel

21.06.2017

Skerið allt grænmetið niður, setjið í pott og steikið við vægan hita. Setjið þá bláskelina út í pottinn, ásamt hvítvíni. Sjóðið í..

Skelfisksalat með humri, hörpuskel & tígrisrækjum

21.06.2017

Kremjið hvítlaukinn og setjið í olíu, þetta er gott að gera deginum áður. Veltið skelfisknum upp úr dálítilli hvítlauksolíu. Hitið pönnu og steikið skelfiskinn í u.þ.b. 4 mínútur. Smakkið til með hvítlauksolíu, salti og pipar.

Gullkarfa-crudo með blóðappelsínu, sítrónu og lambasalati

01.05.2017

Raðið þunnt skornum gullkarfanum á disk, kryddið með salti og pipar. Raspið börk af sítrónu og blóðappelsínu yfir fiskinn með fínu rifjárni. Kreistið sítrónu- og blóðappelsínusafa yfir fiskinn, dreypið ólífuolíunni yfir hann, raðið svo lambasalati á diskinn og berið fram.

Nautasalat með parmesan

30.06.2016

Nautakjötið er skorið í strimla og steikt á pönnu með smá salti og pipar. Balsamediki bætt á pönnuna og látið sjóða í ca 1-2 mín...