Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Kjúklingabringa á súrdeigsbrauði og avókadó franskar

30.06.2015

Blandið öllu kryddinu saman. Setjið kjúklingabringurnar í eldfast mót, kryddið með kryddblöndunni og eldið í 180°C heitum ofni í 20-25 mín. eða þar til bringurnar hafa náð 73°C kjarnhita.

Kjúklingabringa á súrdeigsbrauði

30.06.2015

4 ;stk.; súrdeigsbrauðsneiðar 1; poki; klettasalat 600 ;g; kjúklingabringur, lífrænar 1 ;msk.; sjávarsalt 1 ;msk.; paprikuduft 1 ;msk.; laukduft 1 ;msk.; kummin 1 ;msk.; svartur pipar úr kvörn -EPLASALAT 2 ;stk.; græn epli, fínt skorin ½ ;haus; hvítkál, fínt skorið 3 ;stk.;vorlaukar, fínt skornir 1; dós; 18% sýrður rjómi 2 ;msk.; majónes ½ ;búnt; kóríander, fínt skorið ½ ;stk.; rauður chili, fínt skorinn 1 ;msk.; límónubörkur, fínt rifinn 2 ;msk.; kókospálmasykur eða önnur sæta eftir smekk -SÆTUR RAUÐLAUKUR 1 ;stk.;rauðlaukur 1 ;tsk.; kókospálmasykur 1 ;msk.; eplaedik Vorlauksdressing 1 ;dós; sýrður rjómi 200; g; majónes 1 ;hvítlauksgeiri, fínt rifinn 2 ;stk.; vorlaukar, fínt skornir ½; poki; steinselja, fínt skorin 1 ;tsk.; Sambal oelek ½ ;sítróna (safinn) Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn

Kjúklingasalat með teriyaki, kasjúhnetum og granateplum

06.10.2014

Sojasósa, Mirin, sykur, sítrónugras, hvítlaukur og anís er sett í pott og soðið upp. Sósan er síðan sett til hliðar í u.þ.b. 20 mín. og þá sigtuð. Hún geymist mjög vel kæli í lokuðum umbúðum. Kjúklingaleggirnir eru steiktir á heitri pönnu eða grilli, síðan penslaðir með sósunni og skellt aftur snöggt á pönnuna eða grillið...

Kjúklingasalat

06.10.2014

200 ;g; kjúklingaleggir (úrbeinaðir) 100 ;g; granatepli 80 ;g; kasjúhnetur 200 ;g; salat, t.d. jöklasalat, Romaine eða Baby Gem 60 ;ml; sojasósa 30 ;ml; Mirin 100 ;g; sykur 1 ;sítrónugras 1 lítill hvítlauksgeiri 1 ;heil anísstjarna,

Lífrænn kjúklingur

06.03.2014

Ristið fræin og hvítlaukinn í olíunni í 160°C heitum ofni í 10 mínútur. Takið út og látið kólna. Setjið í blandara með basilíkunni og smakkið til með salti, pipar og sítrónusafa..

Lífrænn kjúklingur

06.03.2014

1 ;stk.; lífrænn kjúklingur, um 1200 g ½ ;dl; ólífuolía 2 ;stk.; hvítlauksgeirar 5 ;stk.; timjangreinar 1 ;stk.;rósmaríngrein Salt og pipar -BAKAÐ RÓTARGRÆNMETI 8 ;stk.;lífrænar gulrætur ½;meðalstór seljurót 2;stk.;lífrænar rófur 1;stk.; hvítlauksgeiri, fínt skorinn 2 ;tsk.;lífrænt kanil-hunang 100 ;g; smjör ½ ;dl; ólífuolía Salt og pipar -BASILÍKUPESTÓ 1;búnt;basilíka 2;pokar; lífræn graskersfræ 3;hvítlauksrif 1;poki; kasjúhnetur 200; ml; ólífuolía Salt og pipar Sítrónusafi

Empanada

08.07.2011

1 1/2 ;bolli; hveiti 1 tsk. lyftiduft 1/4 tsk. salt 1/2;bolli; palmín jurtafeiti 1/3 ;bolli; mjólk -KJÚKLINGAFYLLING 2-3;stk.; kjúklingabringur 1 ;stk.; lárviðarlauf 1 ;stk.;kjúklingakraftsteningur ¼ ;bolli; olía 2 ;stk.;stórir laukar, í litlum bitum 1 ;msk.; paprikuduft 1 ;tsk.; kúmen ½ ;tsk.; chiliduft 1,5 ;msk.; sykur Salt og pipar 3 ;stk.; harðsoðin egg, í litlum bitum ½ ;bolli; grænar ólífur, í bitum 1 ;stk.; eggjarauða 1 ;msk.; vatn -NAUTAHAKKSFYLLING 500 ;g; nautahakk 1 ;stk.;laukur 1 ;stk.;hvítlauksrif 2; stk.;harðsoðin egg, skorin í litla bita 1/2; bolli; rúsínur Salt og pipar Olía til steikingar

Fusili með kjúklingi

07.06.2011

280 ;g; kjúklingalundir 5 ;stk.; sveppir ½ rauðlaukur ½ chili 260 ;g; ferskt fusilli -RUCOLA-PESTÓ 100 ;g; rucola 2;stk.; hvítlauksgeirar 40 ;g; basil 40 ;g; furuhnetur 100 ;ml; sólblómaolía 50 ;g; parmesan

Engiferkjúklingur með Mangóchutney (indverskt)

26.10.2010

Skerið kjúklinginn á ská í u.þ.b. 2 cm þykka strimla. Blandið saman hráefnunum í marineringuna í miðlungsstóra skál. Látið kjúklinginn liggja í marineringunni við stofuhita í 15 mín. Sjóðið hrísgrjónin í 20 mín. þar til vatnið er gufað upp. Setjið í skál og hrærið mangóbitana út í. Hrærið mangóchutney, kjúklingasoði og hvítlauk saman í lítilli skál...

Kókoskjúklingur með raita (indverskt)

26.10.2010

Ristið jarðhneturnar á þurri steikarpönnu og setjið til hliðar. Hitið olíuna við meðalhita á teflonpönnu. Bætið hvítlauk, kardimommum og kóríander út á pönnuna. Setjið kjúklinginn út á pönnuna og brúnið létt á öllum hliðum. Bætið chili út í og hrærið í 12-15 mín. Hellið kókosmjólk ...