Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum

28.03.2018

-SALSA VERDE ½ ;búnt; steinselja, söxuð 6-7; mintulauf, söxuð 1-2 ;stk.; ansjósur 1 ;msk.; kapers 1 ;stk.; hvítlauksrif, fínt saxað 2-3 ;msk.; sítrónusafi Salt og pipar -RISOTTO 400 ;g; risotto Arborio hrísgrjón 4 ;skalotlaukar, fínt saxaðir 4 ;hvítlauksrif, fínt söxuð 1 ;stk.; lárviðarlauf 2 ;dl; hvítvín 2 ;l; grænmetissoð 100 ;g; parmesan ostur, rifinn 100 ;g; smjör í bitum 2 ;msk.; mascarpone ostur 200 ;g; frosnar grænertur 1; búnt; ferskt grænkál, fínt rifið og forsoðið -HÖRPUSKEL 400 ;g; hörpuskel 80-100 ;g; Extra Virgin ólífuolía

Bleikjuflak ofnsteikt í smjörpappír „Papillote“

28.03.2018

4 ;stk.;bleikjuflök, roð- og beinhreinsuð, u.þ.b. 180 ;g; hvert flak 1 ;stk.; fennel, kjarnhreinsað og þunnt sneitt 1 ;rauð paprika, kjarnhreinsuð og þunnt sneidd 1 ;stk.; grænn kúrbítur, þunnt sneiddur 1 ;búnt; vorlaukur, skorinn í grófa bita ½; búnt; steinselja, söxuð 1 ;hvítlauksrif, saxað 1 ;tsk.; chiliflögur (val) 1 ;sítróna; í þunnum sneiðum 4 ;greinar; rósmarín 8 ;msk.; ólífuolía 1 ;stk.; sítróna (safinn) Salt og pipar

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili

28.03.2018

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili.

Bleikjuflak ofnsteikt í smjörpappír „Papillote“, með rósmarín, sítrónu og fersku grænmeti

28.03.2018

Bleikjuflak ofnsteikt í smjörpappír „Papillote“, með rósmarín, sítrónu og fersku grænmeti.

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde

28.03.2018

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde.

Grillaður humar í taco-skel, með hvítlauks-kóríander-sósu, döðlum, og sultuðum rauðlauk

21.06.2017

Kremjið hvítlauk og setjið í olíu, gott er að gera þetta deginum áður. Pillið humarinn og hreinsið. Veltið honum upp úr hvítlaukolíu. Hitið grillið vel og grillið humarinn á bakinu í u.þ.b. 3-4 mínútur. Saltið og penslið með hvítlauksolíu.

Skelfisksúpa með grilluðum tígrisrækjum og bláskel

21.06.2017

Skerið allt grænmetið niður, setjið í pott og steikið við vægan hita. Setjið þá bláskelina út í pottinn, ásamt hvítvíni. Sjóðið í..

Skelfisksalat með humri, hörpuskel & tígrisrækjum

21.06.2017

Kremjið hvítlaukinn og setjið í olíu, þetta er gott að gera deginum áður. Veltið skelfisknum upp úr dálítilli hvítlauksolíu. Hitið pönnu og steikið skelfiskinn í u.þ.b. 4 mínútur. Smakkið til með hvítlauksolíu, salti og pipar.

Grilluð bleikja með piparrótarsósu, sýrðum lauk, stökku rúgbrauði og kartöflum

21.06.2017

Beinhreinsið bleikjuna og skerið flökin í hæfilega stóra bita. Hitið grillið mjög vel. Grillið svo bleikjuna á roðhliðinni í u.þ.b. 5 mín. með grillið lokað. Takið bleikjuna af grillinu, kryddið með salti og pipar og kreistið safann úr einni sítrónu yfir bleikjuna í lokin.

Grilluð bleikja

21.06.2017

-BLEIKJA 2 ;stk.;bleikjuflök 1 ;stk.; sítróna (safinn) Salt og pipar -PIPARRÓTARSÓSA 1 ;dós; sýrður rjómi 30 ;g; piparrót Sítrónusafi Salt og pipar -SÝRÐUR LAUKUR 1; poki; perlulaukur 100 ;ml; vatn 100 ;gr;sykur 100 ;ml; edik -STÖKKT RÚGBRAUÐ 1; hleifur; rúgbrauð 100 ;g; smjör Salt -KARTÖFLUR 1 ;poki; af nýjum kartöflum 1 ;stk.; skalottlaukur 50; g; graslaukur 50 ;g; súrar gúrkur 200 ;g; smjör Salt