Opnast með tappatogaraNáttúruvín
4.690
Lítraverð 6.253

Drogone Campania Aglianico (25041)

Rauðvín- Meðalfyllt og ósætt

Bragðlýsing

Dökkkirsuberjarautt. Þétt fylling, ósætt, súrt, þurrkandi tannín. Þroskuð kirsuber, barkarkrydd, blóðappelsína.

Bragðflokkur: Meðalfyllt og ósætt

Fjölbreyttur flokkur vína sem sum hafa verið tunnuþroskuð og önnur ekki, yfirleitt tilbúin til notkunar þegar þau koma á markað þó að mörg geti geymst í einhver ár. Hér er að finna allar hugsanlegar þrúgur svo sem léttari Cabernet og Merlot, Chianti og flest Rioja-vín.

Náttúruvín

Náttúruvín eru hugtak yfir vín sem eru framleidd á náttúrulegan hátt þar sem tækni í víngerð er sparlega notuð, án tilbúins gers og með lítilli eða engri viðbót aukefna á borð við súlfít. Ekki eru til almennar reglur um náttúruvín og þess vegna er það framleiðandi sem ákveður hvort vín kallist náttúruvín.

Náttúruvín geta verið skýjuð eða gruggug og stundum lítillega freyðandi. Þau geta verið súr og haft áberandi oxunartóna. Hvítvín geta verið tannísk. Ofangreindir þættir sem teldust gallar í venjulegum vínum geta verið réttir eiginleikar í mörgum náttúruvínum.

Þessi vín henta best með flestum mat. Þetta eru nokkuð bragðmikil og góð með rauðu kjöti og ostum.

Rauðvín eru best borin fram við 16-18°C. Léttari rauðvín þola oft smá kælingu.

Opnast með tappatogaraNáttúruvín
Styrkleiki: 13,5% vol.
Eining: 750 ml
Þrúga: Aglianico
Árgangur: 2014
Umbúðir: Flaska
Tappi: Korktappi
Sérmerking: Náttúruvín
Land: Ítalía
Hérað: Campania
Upprunastaður: Campania
Framleiðandi: Cantina Giardino
Heildsali: Vínbóndinn ehf
Vara ekki til í vefverslun

Hvar fæst varan?

Höfuðborgarsvæðið

103 Kringlunni3 stykki
110 Heiðrún3 stykki
Upplýsingar um birgðastöðu hverrar Vínbúðar eru birtar með fyrirvara. Birgðarstaða síðast uppfærð 20.8.2019 kl 18:46.
Athugið að útlit vöru í sölu getur verið annað en á myndinni (s.s. annar árgangur eða breyttar umbúðir)