Sleppa valmynd og fara beint í meginmál
Opnast með upptakara
699
Lítraverð 2.118

Nogne Two Captains Double IPA (24674)

Bjór- IPA- DIPA

Bragðlýsing

Rafgullinn. Sætuvottur, þéttur, beiskur. Ristað malt, karamella, barr.

Undirflokkur - DIPA

Double India Pale Ale má segja að séu IPA með ofurkrafta. Þetta eru öl sem hafa alltaf hærri vínandastyrk en standard IPA, en hafa einnig yfirleitt meira malt og meiri beiskju. DIPA geta oft virkað í meira jafnvægi en IPA og Session IPA.

Yfirflokkur - IPA

Þessum flokki tilheyra allir þeir bjórar sem teljast til IPA, hvort sem þeir koma frá Bandaríkjunum, Bretlandseyjum eða annars staðar frá. IPA eða India Pale Ale er öl sem á rætur sínar að rekja til Bretlands og einkennist í dag í flestum tilfellum af mjög áberandi bragði af þeim humlum sem notaðir eru í framleiðslunni. Bragðeinkenni geta t.d. verið sítrus, trjákvoða, og suðrænir ávextir og innihalda yfirleitt nokkuð mikla beiskju. Vínandastyrkur getur verið frá 4,5% til 10%.

Bjórar í þessum flokki henta oftast vel með eftirfarandi matarflokkum:

Bjórar í þessum flokki eru bestir framreiddir við um 7-13°C

Opnast með upptakara
Styrkleiki: 8,5% vol.
Eining: 330 ml
Umbúðir: Flaska
Land: Noregur
Framleiðandi: Nogne
Heildsali: Alvin Nordic Associates ehf.

Hvar fæst varan?

Höfuðborgarsvæðið

220 Hafnarfirði8 stykki
Upplýsingar um birgðastöðu hverrar Vínbúðar eru birtar með fyrirvara. Birgðarstaða síðast uppfærð 27.5.2020 kl 12:50.
Athugið að útlit vöru í sölu getur verið annað en á myndinni (s.s. annar árgangur eða breyttar umbúðir)