Greinar

Freyðivínskokteilar

Hvort sem sumarið kemur, eða ekki, þá ætti það ekki að aftra okkur frá því að dreypa á freyðivíni, þó svo að það sé vissulega kannski aðeins ljúfara að hafa vermandi sólargeislana í andlitinu (og hífandi rokið í hárinu). Undanfarið hefur freyðivínssala aukist mikið og hefur þá sérstaklega borið á Prosecco æðinu sem vaðið hefur yfir alla heimsbyggðina, sér í lagi í formi Aperol Spritz drykksins. Hann er þó langt í frá að vera eini freyðivínskokteillinn, né heldur er hann sá fyrsti. Nokkrar greinar er að finna um freyðivín hérna á Vínbúðarvefnum þar sem meðal annars er hægt að fræðast um ólíka stíla, framleiðsluaðferðir og sögu freyðivíns.

Lesa nánar

Sumarkokteilar

Sumarið á Íslandi er óáreiðanlegt og sólin stoppar oft ekki lengi við í einu. Íslendingar eru því sérfræðingar í að nýta sérhvern sólardag til að lyfta sér upp og njóta sólargeislanna í botn, skella steik á grillið og slá upp garð- eða sólpallaveislum með litlum fyrirvara. Mörgum finnst þá gaman að prófa sig áfram með litríka og ferska kokteila og hér eru uppskriftir af þremur sem gaman væri að prófa þegar sólin lætur sjá sig næst.

Lesa nánar

Óvissuferð- Minna þekktar hvítar þrúgur

Mér barst til eyrna fyrir stuttu að vorið væri í nánd og að því kuldakasti loknu kemur sumarið og sólin vermir með allt umvefjandi hlýjum geislum. Þann stutta tíma sem sumarið ræður ríkjum hér á landi er tilvalið að færa sig úr þungum, rauðum vínum yfir í léttari hvítvín. Hvítvín úr þekktum þrúgum eins og Chardonnay, Pinot Grigio og Riesling eru vinsælar, en hvernig væri að fara í smá óvissuferð og prófa vín úr öðrum þrúgum?

Lesa nánar

Þrúgur frá Frakklandi

Gewürztraminer þrúgan gefur allt sem hún á í vínin sín. Þetta er án nokkurs vafa sú þrúgutegund sem gefur af sér mestan ilm og kryddað bragð um leið, enda heitir hún (ef við þýðum yfir á íslensku) Kryddaði Traminerinn. Annað hvort elskar fólk þessa flóknu angan og bragð eða hatar, það virðist ekki vera neitt millibil til.

Lesa nánar

Þrúgur frá öðrum svæðum

Chenin Blanc er þrúga sem hægt er að framleiða ótrúlega marga mismunandi vínstíla úr. Hún er þekkt fyrir allt frá einstaklega langlífum sætvínum, sem framleidd eru í Loire dalnum í Frakklandi, til skerandi þurra og sýruríkra vína sem einnig eru framleidd þar.

Lesa nánar

Þrúgur frá Ítalíu

Catarratto þrúgan er algeng í víngerð á Sikiley. Vín úr þrúgunni eiga það til að vera frekar létt og einkennalítil þegar lítið er gert til að takmarka uppskerumagn. Sé hins vegar vel að framleiðslunni staðið og uppskerumagnið hæfilegt þá eru vínin fersk og sítruskennd.

Lesa nánar

Þrúgur frá Spáni

Airen er mest ræktaða hvíta þrúgan á Spáni. Helsta ræktunarsvæðið þar er La Mancha og það er svo stórt að talað hefur verið um það sem stærsta svæði veraldar þar sem ein og sama þrúgan er í ræktun...

Lesa nánar

Minna þekktar hvítar þrúgur

Vissir þú að Chenin Blanc er mest ræktaða hvíta þrúgan í Suður Afríku, en þar gengur hún oft undir nafninu Steen? Þekkir þú Albarino þrúguna, en vínin sem úr henni eru gerð eru talin einhver bestu hvítu vín Íberíuskagans?

Lesa nánar

Hjálpartæki matarástarinnar

Á vef Vínbúðanna og í Vínbúðinni í Garðabæ eru léttvín skilgreind í flokka eftir karaktereinkennum, en þannig er auðvelt að finna rétta vínið eftir smekk hvers og eins.

Lesa nánar

Eftirréttir og sæt vín

Mér finnst aldrei leiðinlegt að tala um eftirrétti, og gæða mér á þeim auðvitað líka. Og svo til að bæta við rúsínu í pylsuendann, eða réttara sagt kökuendann, þá er ekki úr vegi að skoða hvaða eftirréttavín henta með. Nú þegar fer í hönd mikill sætindamánuður, þá er tilvalið að kíkja á úrvalið og átta sig á hvernig er best að para saman eftirrétt og vínið með.

Lesa nánar