Uppskriftir
26.10.2010
Hitið teflonpönnu, setjið olíu, hvítlauk og lauk á pönnuna og léttsteikið í 10 mínútur eða þar til laukurinn er gullinbrúnn. Bætið kóríanderdufti og rúsínum út á pönnuna og eldið áfram í 1 mín. Setjið svo spínatið og rúsínur út á pönnuna og eldið áfram í 5 mín. Hrærið vel þar til vökvinn er gufaður upp. Bætið þá...
26.10.2010
500 ;g;spínat skolað í vatni og grófskorið
½ ;msk.; kókosolía
3 ;stk.;laukar smátt skornir
3 hvítlauksrif
1½ ;tsk.; kóríanderduft
Safi úr 1 sítrónu
Sjávarsalt
Nýmalaður svartur pipar
1½ ;dl; rúsínur
1½ ;dl ;ristaðar furuhnetur
½ ;dl; ferskt kóríander
07.09.2009
Bræðið smjörið í potti. Saxið blómkálið og steikið það í smjörinu við vægan hita uns það verður mjúkt og fær gullinn lit. Maukið í blandara ásamt rjómanum og smakkið til með ögn af sítrónusafa og salti...
07.09.2009
Brennt blómkálsmauk
200 ;g; blómkál
30 ;g; smjör
60 ;g; rjómi
Salt
Nýkreistur sítrónusafi
-FLAUELSMJÚK BLÓMKÁLSSÚPA
200 ;g; blómkál
2 ;dl; rjómi
2 ;dl; mjólk
Salt
Nýkreistur sítrónusafi
-STEIKT BLÓMKÁL
6 ;stk.;fallegir blómkálstoppar
60 ;g; smjör
Salt
Skessujurt (hægt er að nota aðrar jurtir, t.d. dill,
steinselju eða hvönn)
Nýmulinn svartur pipar
27.08.2009
Skerið brauðið í 1 cm þykkar sneiðar og steikið uppúr ólífuolíunni á pönnu og stráið yfir smá salti og pipar. Skrælið kartöfluna og skerið í bita, bakið við 180°C í um 25 mín eða flar til að kartaflan er meyr...
27.08.2009
Sjóðið baunirnar. Svitið lauk í potti ásamt tímjan, hvítlauk, chilli og engifer. Þegar laukurinn er orðinn glær er ananassafanum
bætt útí og hann soðinn niður til helminga, þá er kókosmjólk ...
27.08.2009
Svitið laukinn á pönnu í lítilli olíu, bætið ristuðu og möluðu fræjunum útí ásamt turmerik og svörtum pipar. Setjið útí kókosmjólkina ásamt tómatpúrre, lemmon gras, engifer, hvítlauk og lime (byrjið á rífa börkinn með rifjárni og kreistið safann úr). Setjið fínsaxað chilli...
27.08.2009
Eggaldin er skorið í flunnar sneiðar, velt uppúr olíu, salti, pipar og tímjani og bakað við 200°C í um 10 mín. Skrælið sætu kartöfluna og skerið í kubba og annað hvort bakið eða sjóðið þar til hún er orðin meyr...
27.08.2009
Blandið saman gerinu og sykrinum í skál. Hellið volgu vatninu saman við gerblönduna og hrærið þar til gerið er uppleyst. Bætið hveitinu smátt og smátt út í vökvann og hrærið vel með sleif þar til deigið loðir vel saman og er orðið að kúlu í skálinni...
27.08.2009
Öllu blandað saman, ekki gott að láta standa of lengi því þá lekur mikið af safanum úr melónunni...