Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Hversu mörg glös eru í flösku?

Léttvínsglas er oftast miðað við 125ml. og því fást 6 glös úr flöskunni.
Í vínsmökkun þarf ekki eins mikið magn, og er hægt að ná 15 til 20 glösum úr flöskunni.

Sterkt áfengi er mælt í sjússum, og er einn einfaldur sjúss 3cl. Í einni 700ml flösku er því u.þ.b. 24 einfaldir sjússar. Tvöfaldur sjúss er 6cl.