Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Bjór og matur

Hinir ólíku bjórstílar víðs vegar um heiminn eru ansi margir, en brugghús brugga bæði gamla stíla ásamt því að skapa nýstárleg tilbrigði við þekkt stef. 
Smekkur hvers og eins ræður þó mestu og því er um að gera að prófa sig áfram við að kynnast hinum ævintýralega heimi bjórsins.

Á uppskriftasíðunni hér á vinbudin.is er að finna sex girnilegar uppskriftir að réttum frá veitingastaðnum Múlakaffi. Einnig má finna ráðleggingar frá vínráðgjöfum Vínbúðanna um pörun réttanna við bjór.