Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Greinar

Greinar

Grillað lamb

29.08.2019

Þegar á að grilla er best að velja feitari bitana af lambinu, því að þessi eldunaraðferð þurrkar upp fitulausa bita. Þá er ráðið annaðhvort að bera fitu á kjötið sem á að grilla, eða hafa vöðvann...

Ofnsteikt lamb

29.08.2019

Ofnsteikt lambalæri eða hryggur eru sígildir íslenskir veisluréttir. Það er fátt betra en gómsætt ofnsteikt lamb með eftirlætis kryddunum okkar og uppáhalds meðlætinu. Þá förum við líka í veislugírinn og gerum vel við okkur í víni...

Reykt lambakjöt

29.08.2019

Það er þekkt um allan heim að nota reykt kjöt eða pylsur sem bragðgjafa í fersk salöt, en þunnar sneiðar af slíku kjöti gefa salatinu mjög afgerandi bragð...

Lambapottréttir

29.08.2019

Lambapottréttir eru algengir í matarflóru margra heimshluta. Áður fyrr var kjöt í karrí til dæmis sígildur réttur á hverju íslensku heimili. Á Indlandi er þessi réttur vissulega mun bragðmeiri en uppskriftin sem gefin var í húsmæðraskólum hér á landi fyrir áratugum síðan.

Lamb og vín

29.08.2019

Hvað er íslenskara en ofnsteiktur hryggur eða lambalæri með grænum baunum, rauðkáli, kartöflum og rabarbarasultu? Ef einhver lambakjötsréttur nær því að vera klassískari þá væri það ef til vill kjötsúpan.