Sleppa valmynd og fara beint í meginmál
Vínráðgjafar svara spurningum um veisluvín

Hvar get ég keypt bjórkút?

Pantið tímanlega

Bjórkúta þarf að sérpanta í Vefbúðinni - þeir eru ekki til á lager í Vínbúðum!

Vinsamlegast hafið í huga að panta tímanlega þar sem það getur tekið allt að viku að fá bjórkúta afhenta!

 

Dælur

Vert er að benda á að upplýsingar um dælur fyrir bjórkúta fást hjá heildsölum, en Vínbúðirnar bjóða ekki upp á leigu á slíku. Upplýsingar um heildsala er að finna í vöruspjaldi hverrar tegundar fyrir sig. Athugið að dælur passa yfirleitt ekki á milli tegunda.

 

Tómir kútar

Tómum kútum er skilað til heildsala (Vínbúðirnar taka ekki við þeim).

 

Hér má sjá bjórkúta sem hægt er að panta