Plastið kostar sitt

24.08.2017

Við hækkum verð á plastpokunum okkar um 10 kr. sem renna óskiptar í Pokasjóð.

Frá og með 1. september mun plastpokinn kosta 30 kr.

Veljum fjölnota og stefnum að því að verða plastpokalaus!