Uppskriftir

Uppskriftir

Bleikja á tvo vegu, pönnusteikt og tartar

20.08.2018

2 meðalstór bleikjuflök Skerið hvort flak um sig í tvö ferköntuð stykki.

Byggottó með heimalöguðu pestó og kirsuberjatómötum

20.08.2018

Hentar fyrir 4 sem forréttur eða fyrir 2 sem aðalréttur

Bleikjuflak ofnsteikt í smjörpappír „Papillote“, með rósmarín, sítrónu og fersku grænmeti

28.03.2018

Bleikjuflak ofnsteikt í smjörpappír „Papillote“, með rósmarín, sítrónu og fersku grænmeti.

Grillaður ferskur spergill, hleypt egg, parmaskinku-dressing, brauðkruður

28.03.2018

Grillaður ferskur spergill, hleypt egg, parmaskinku-dressing, brauðkruður

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde

28.03.2018

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde.

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili

28.03.2018

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili.

Vanillu Panna Cotta og fersk hindber

28.03.2018

Vanillu Panna Cotta og fersk hindber

Kjúklingabringa „Parmegiana“, steikt í brauðhjúp, með tómat og mozzarella

28.03.2018

Kjúklingabringa „Parmegiana“, steikt í brauðhjúp, með tómat og mozzarella.

Grillaður humar í taco-skel, með hvítlauks-kóríander-sósu, döðlum, og sultuðum rauðlauk

21.06.2017

Kremjið hvítlauk og setjið í olíu, gott er að gera þetta deginum áður. Pillið humarinn og hreinsið. Veltið honum upp úr hvítlaukolíu. Hitið grillið vel og grillið humarinn á bakinu í u.þ.b. 3-4 mínútur. Saltið og penslið með hvítlauksolíu.

Skelfisksúpa með grilluðum tígrisrækjum og bláskel

21.06.2017

Skerið allt grænmetið niður, setjið í pott og steikið við vægan hita. Setjið þá bláskelina út í pottinn, ásamt hvítvíni. Sjóðið í..