Uppskriftir

Uppskriftir

Risarækjur með tómat-pastasósu og fersku tagliatelle

25.08.2009

Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakka. Hitið olíu á pönnu og svitið lauk og hvítlauk án þess að þeir brúnist. Hellið tómötunum saman við og eldið í 4-5 mínútur. Smakkið til með salti, pipar og sykri, en farið...

Grand cru súkkulaði truffla

25.08.2009

Hitið rjómann upp í ca. 30°C og bræðið súkkulaðið sömuleiðis rólega í örbylgju upp í 30°C . Blandið saman og leyfið að standa í smá stund þar til hægt er að sprauta blöndunni í sprautupoka í hæfilega dropa ...

Bakaður Stóri dímon (ostur í boxi)

25.08.2009

Stóri Dímon er eini íslenski osturinn á markaðnum í dag sem er í tréöskju og sker sig að því leitinu frá hinum ostunum hvað varðar umbúðir. Það eru kannski ekki margir sem vita að tilvalið er að baka Stóra Dímon og þá einmitt í öskjunni...

Svínakjöt á teini - með avocado salati og hnetusósu

25.08.2009

Kjötið er skorið i frekar litla teninga, látið liggja í 34 tíma og þrætt á tein ásamt sveppum og kúrbít eða því grænmeti sem þið helst kjósið. Meðan grillað er...

AVOCADOSALAT

25.08.2009

2 avocado
1 mango (þroskað)
safi úr 1/2 sítrónu
Ferskt koríander (eða steinselja)...

Rækjukokteill með kiwi, rommi og avocado

25.08.2009

Maukið 2/3 af kiwiávextinum ásamt avacado, limesafa og rommi í blandara og setjið í skál. Blandið paprikunni, kiwibitum, lauk, koríander, hvítlauk, sykri, salti og pipar saman við. Deilið í 4 Martiniglös og raðið rækjunum ...

Grillaður ananas - með rommi og ís

25.08.2009

Setjið allt nema ísinn í pott. Hitið upp að suðu, hrærið vel í á meðan og látið sjóða yfir lágum hita í 12 mínútur, eða þar til sósan hefur þykknað svolítið. Takið þá sósuna af hitanum og kælið. Penslið ananasinn með smá sósu og grillið....

Villiandabringur: með bláberjasósu

14.08.2009

Látið laukinn krauma í olíu í potti í 1 mínútu. Bætið púrtvíni og timjani í pottinn og sjóðið niður þangað til það verður sírópskennt. Setjið bláber, bláberjasultu og villibráðarsoð út í og þykkið með sósujafnara...

Grillaður ananas - með vanilluís og viskísýrópi

12.08.2009

Ananasinn skorinn í 2 cm þykkar sneiðar og kjarninn fjarlægður. Sneiðarnar grillaðar þar til fallegar grillrendur eru komnar á þær. Þá er ananasinn tekinn og velt upp úr blöndu af viskí og hlynsírópi. Borið fram með vanilluís...