Uppskriftir

Uppskriftir

Ólífuolíu-eplakaka með rjóma

20.08.2018

Blandið saman hveiti, salti, lyftidufti og leggið til hliðar. Þeytið saman egg og sykur þar til ljóst og létt. Bætið mjólk og ólífuolíu út í. Hrærið hveitiblönduna hægt saman við.

Nautatartar á ristuðu súrdeigsbrauði

20.08.2018

Þekið kjötið með kryddinu og setjið í kæli í 1-2 klst. Skolið kjötið með köldu vatni og þerrið síðan vel með pappírsþurrkum eða viskustykki. Skerið nautakjötið í eins litla teninga og hægt er.

Súrdeigspizza með mozzarella, eplum, lífrænu hunangi og heslihnetum

20.08.2018

Hægt er að búa til súrdeigspizzur úr sömu uppskrift og notuð er fyrir súrdeigsbrauðið með því að nota aðeins minna vatn, eða 700 g í stað 750 g. Notið líka 150 g af semolina hveiti með 850 g af hveiti í stað þess að nota heilhveiti. Úr þessu magni fást um 9 pizzur.

Fiski taco með sterkum sýrðum rjóma, guacamole og hvítkáli

20.08.2018

Setjið allt í blandara nema fiskinn og blandið saman. Skerið þorskinn í 100 g bita og látið hann liggja í kryddleginum í eina klukkustund í kæli.

Bleikja á tvo vegu, pönnusteikt og tartar

20.08.2018

2 meðalstór bleikjuflök Skerið hvort flak um sig í tvö ferköntuð stykki.

Byggottó með heimalöguðu pestó og kirsuberjatómötum

20.08.2018

Hentar fyrir 4 sem forréttur eða fyrir 2 sem aðalréttur

Bleikjuflak ofnsteikt í smjörpappír „Papillote“, með rósmarín, sítrónu og fersku grænmeti

28.03.2018

Bleikjuflak ofnsteikt í smjörpappír „Papillote“, með rósmarín, sítrónu og fersku grænmeti.

Grillaður ferskur spergill, hleypt egg, parmaskinku-dressing, brauðkruður

28.03.2018

Grillaður ferskur spergill, hleypt egg, parmaskinku-dressing, brauðkruður

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde

28.03.2018

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde.

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili

28.03.2018

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili.