Uppskriftir

Uppskriftir

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili

Íslensk bláskel og pasta linguini, hvítvín, skalotlaukur, steinselja og chili.

Lesa nánar

Grillaður humar í taco-skel, með hvítlauks-kóríander-sósu, döðlum, og sultuðum rauðlauk

Kremjið hvítlauk og setjið í olíu, gott er að gera þetta deginum áður. Pillið humarinn og hreinsið. Veltið honum upp úr hvítlaukolíu. Hitið grillið vel og grillið humarinn á bakinu í u.þ.b. 3-4 mínútur. Saltið og penslið með hvítlauksolíu.

Lesa nánar

Skelfisksúpa með grilluðum tígrisrækjum og bláskel

Skerið allt grænmetið niður, setjið í pott og steikið við vægan hita. Setjið þá bláskelina út í pottinn, ásamt hvítvíni. Sjóðið í..

Lesa nánar

Skelfisksalat með humri, hörpuskel & tígrisrækjum

Kremjið hvítlaukinn og setjið í olíu, þetta er gott að gera deginum áður. Veltið skelfisknum upp úr dálítilli hvítlauksolíu. Hitið pönnu og steikið skelfiskinn í u.þ.b. 4 mínútur. Smakkið til með hvítlauksolíu, salti og pipar.

Lesa nánar

Grilluð bleikja með piparrótarsósu, sýrðum lauk, stökku rúgbrauði og kartöflum

Beinhreinsið bleikjuna og skerið flökin í hæfilega stóra bita. Hitið grillið mjög vel. Grillið svo bleikjuna á roðhliðinni í u.þ.b. 5 mín. með grillið lokað. Takið bleikjuna af grillinu, kryddið með salti og pipar og kreistið safann úr einni sítrónu yfir bleikjuna í lokin.

Lesa nánar