Finndu rétta vínið með matnum

Smelltu á matartáknin til að fá tillögur að vínum sem henta með matnum

California rúlla með trufflumajónesi

Skelflettið og hreinsið humarinn vel. Leggið hann á bakka með smjörpappír og kryddið með salti og pipar og eldið í 5-6 mínútur á 140° C í ofni.

Allar uppskriftir

Matartáknin og sérmerkingar

Matartáknin gefa til kynna við hvaða matarflokka hver víntegund á sérstaklega vel við samkvæmt mati Vínráðgjafa Vínbúðanna. Það er von okkar að merkingarnar auðveldi viðskiptavinum okkar að finna rétta vínið með matnum hverju sinni.

Volg súkkulaðikaka

Sykur, vatn og smjör er soðið saman í potti. Súkkulaði bætt í heitan vökvann og látið bráðna. Eggjunum er hrært út í einu í einu...

Fleiri uppskriftir

Ræktunaraðferðir - lífrænar

Til þess að vínviðurinn skili sem bestum árangri er mikilvægt fyrir vínbóndann, sem framleiðir lífrænt vín að hafa eftirfarandi í huga...

Allar greinar

Veislureiknivél

Þessa reiknivél getur þú notað til að áætla magn á víni fyrir veisluna þína. Vínráðgjafar hafa sett fram tillögur fyrir nokkra viðburði, en útreikningurinn er einungis til viðmiðunar.

Veisluvín

Oft reynist erfitt að ákvarða rétt magn af víni fyrir veislur eða velja rétt vín með matnum og þá er gott að fá aðstoð hjá vínráðgjafa.