Finndu rétta vínið með matnum

Smelltu á matartáknin til að fá tillögur að vínum sem henta með matnum

California rúlla með trufflumajónesi

Skelflettið og hreinsið humarinn vel. Leggið hann á bakka með smjörpappír og kryddið með salti og pipar og eldið í 5-6 mínútur á 140° C í ofni.

Allar uppskriftir

Matartáknin og sérmerkingar

Matartáknin gefa til kynna við hvaða matarflokka hver víntegund á sérstaklega vel við samkvæmt mati Vínráðgjafa Vínbúðanna. Það er von okkar að merkingarnar auðveldi viðskiptavinum okkar að finna rétta vínið með matnum hverju sinni.

Kengúrusalat

Kjötið látið liggja í teriyakisósunni og límónusafanum að lágmarki í um 1 klst. Kengúran þarf stuttan eldunartíma, um 1 mín. á hvorri hlið þar til hún er rare/medium rare..

Fleiri uppskriftir

Saga freyðivínsins

Í gegnum aldirnar hefur freyðing vína vakið athygli og hefur hennar verið getið í skrifum Forn-Grikkja og Rómverja. Ástæðan fyrir loftbólunum hefur verið talin tengjast ýmsum undrum, allt frá sjávarföllunum til góðra og illra anda. Sumir kölluðu þennan leyndardómsfulla freyðandi drykk vín djöfulsins. Á miðöldum vakti það eftirtekt að vín frá Champagne héraðinu hafði tilhneigingu til að freyða en þetta var talinn galli á þeim tímum.

Allar greinar

Veislureiknivél

Þessa reiknivél getur þú notað til að áætla magn á víni fyrir veisluna þína. Vínráðgjafar hafa sett fram tillögur fyrir nokkra viðburði, en útreikningurinn er einungis til viðmiðunar.