Finndu rétta vínið með matnum

Smelltu á matartáknin til að fá tillögur að vínum sem henta með matnum

Skelfisksúpa með grilluðum tígrisrækjum og bláskel

Skerið allt grænmetið niður, setjið í pott og steikið við vægan hita. Setjið þá bláskelina út í pottinn, ásamt hvítvíni. Sjóðið í..

Allar uppskriftir

Hægelduð bleikja með sellerírótarmauki
og fersku mangósalsa

Blandið sykri og salti saman ásamt rifnum limeberkinum. Þekjið bleikjuna með blöndunni og látið liggja í 12 mínútur. Skolið bleikjuna svo vel og þerrið vel á eftir. Bræðið smjör þangað til að karamelluáferð er komin á það. Penslið bleikjuna með smjörinu og setjið inn í ofn á 90°C í 5 mínútur.

Fleiri uppskriftir

Riesling- ilmrík og yndisleg

Riesling þrúgan hefur, ásamt Chardonnay, verið álitin ein besta hvítvínsþrúga heimsins. Þrátt fyrir að vera marglofuð af vínáhugamönnum og víngerðarmönnum hafa vín úr þrúgunni ekki náð hylli hins almenna neytanda. Ástæðan kann að vera að í vöruúrvali Vínbúðarinnar hefur mest borið á hálfsætum vínum úr Riesling og þar með hafi þessi góðu hvítvín fengið þá ímynd að Riesling væri bara sætt hvítvín.

Allar greinar

Veislureiknivél

Þessa reiknivél getur þú notað til að áætla magn á víni fyrir veisluna þína. Vínráðgjafar hafa sett fram tillögur fyrir nokkra viðburði, en útreikningurinn er einungis til viðmiðunar.

Veisluvín

Oft reynist erfitt að ákvarða rétt magn af víni fyrir veislur eða velja rétt vín með matnum og þá er gott að fá aðstoð hjá vínráðgjafa.