Finndu rétta vínið með matnum

Smelltu á matartáknin til að fá tillögur að vínum sem henta með matnum

Mjólkursúkkulaði mús með
hvítsúkkulaði mulningi

Sjóðið mjólk, sykur og anís saman í potti þar til suðan kemur upp. Leggið matarlím í bleyti og bræðið mjólkursúkkulaði yfir vatnsbaði.

Allar uppskriftir

Matartáknin og sérmerkingar

Matartáknin gefa til kynna við hvaða matarflokka hver víntegund á sérstaklega vel við samkvæmt mati Vínráðgjafa Vínbúðanna. Það er von okkar að merkingarnar auðveldi viðskiptavinum okkar að finna rétta vínið með matnum hverju sinni.

Fiski taco með sterkum sýrðum rjóma, guacamole og hvítkáli

Setjið allt í blandara nema fiskinn og blandið saman. Skerið þorskinn í 100 g bita og látið hann liggja í kryddleginum í eina klukkustund í kæli.

Fleiri uppskriftir

Þrúgur frá Frakklandi

Gewürztraminer þrúgan gefur allt sem hún á í vínin sín. Þetta er án nokkurs vafa sú þrúgutegund sem gefur af sér mestan ilm og kryddað bragð um leið, enda heitir hún (ef við þýðum yfir á íslensku) Kryddaði Traminerinn. Annað hvort elskar fólk þessa flóknu angan og bragð eða hatar, það virðist ekki vera neitt millibil til.

Allar greinar

Veislureiknivél

Þessa reiknivél getur þú notað til að áætla magn á víni fyrir veisluna þína. Vínráðgjafar hafa sett fram tillögur fyrir nokkra viðburði, en útreikningurinn er einungis til viðmiðunar.