Finndu rétta vínið með matnum

Skelfisksúpa með grilluðum tígrisrækjum og bláskel

Skerið allt grænmetið niður, setjið í pott og steikið við vægan hita. Setjið þá bláskelina út í pottinn, ásamt hvítvíni. Sjóðið í..

Allar uppskriftir

Lakkríshjúpaður þorskhnakki

Lakkríssalti stráð yfir þorskinn og kælt í 1 klst. Hnakkarnir útvatnaðir og þerraðir. Lakkrís settur í pott og vatni bætt við svo fljóti yfir, bræddur og látinn kólna. Hnakkarnir skornir í 200 g steikur og hjúpaðir með lakkríssósunni.

Fleiri uppskriftir

Valpolicella

Fræðsla er stór hluti í þjónustu Vínbúðanna og er vel við hæfi að hefja nýtt ár á Ítalíu, en vín þaðan njóta aukinna vinsælda og þá sér í lagi rauðvínin.

Allar greinar

Veislureiknivél

Þessa reiknivél getur þú notað til að áætla magn á víni fyrir veisluna þína. Vínráðgjafar hafa sett fram tillögur fyrir nokkra viðburði, en útreikningurinn er einungis til viðmiðunar.

Veisluvín

Oft reynist erfitt að ákvarða rétt magn af víni fyrir veislur eða velja rétt vín með matnum og þá er gott að fá aðstoð hjá vínráðgjafa.