Finndu rétta vínið með matnum

Smelltu á matartáknin til að fá tillögur að vínum sem henta með matnum

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde

Risotto og steikt hörpuskel með grænertum, grænkáli og myntu Salsa Verde.

Allar uppskriftir

Matartáknin og sérmerkingar

Matartáknin gefa til kynna við hvaða matarflokka hver víntegund á sérstaklega vel við samkvæmt mati Vínráðgjafa Vínbúðanna. Það er von okkar að merkingarnar auðveldi viðskiptavinum okkar að finna rétta vínið með matnum hverju sinni.

Hörpuskel og epli

Hreinsið sinina af hörpuskelinni. Blandið sykri og salti saman í skál og bætið sítrónu berki út í. Dreifið helmingnum af saltblöndunni á bakka og leggið hörpuskelina ofan á, dreifið restinni af saltblöndunni yfir og látið hörpuskelina marinerast í 8 mínútur. Skolið saltið af hörpuskelinni með köldu vatni og leggið á þurrt viskustykki til að losna við sem mest vatn. Hitið pönnu og brúnið hörpuskelina í 30 sekúndur á hvorri hlið.

Fleiri uppskriftir

Rósavínssala undanfarin ár

Það er bara eitt um rósavínssölu undanfarinna á Íslandi ára að segja; hún er niður á við. Á meðfylgjandi línuriti má sjá þróunina síðastliðin 18 ár.

Allar greinar

Veislureiknivél

Þessa reiknivél getur þú notað til að áætla magn á víni fyrir veisluna þína. Vínráðgjafar hafa sett fram tillögur fyrir nokkra viðburði, en útreikningurinn er einungis til viðmiðunar.

Veisluvín

Oft reynist erfitt að ákvarða rétt magn af víni fyrir veislur eða velja rétt vín með matnum og þá er gott að fá aðstoð hjá vínráðgjafa.

Hvítvín - minna þekktar þrúgur