Finndu rétta vínið með matnum

Smelltu á matartáknin til að fá tillögur að vínum sem henta með matnum

Piri piri lax með kúskús og sætum kartöflum

Hvítlaukur er bakaður ásamt chili í ofni við 180°C í 10 mín. Allt sett í matvinnsluvél og maukað saman.

Allar uppskriftir

Matartáknin og sérmerkingar

Matartáknin gefa til kynna við hvaða matarflokka hver víntegund á sérstaklega vel við samkvæmt mati Vínráðgjafa Vínbúðanna. Það er von okkar að merkingarnar auðveldi viðskiptavinum okkar að finna rétta vínið með matnum hverju sinni.

Hörpuskel og epli

Hreinsið sinina af hörpuskelinni. Blandið sykri og salti saman í skál og bætið sítrónu berki út í. Dreifið helmingnum af saltblöndunni á bakka og leggið hörpuskelina ofan á, dreifið restinni af saltblöndunni yfir og látið hörpuskelina marinerast í 8 mínútur. Skolið saltið af hörpuskelinni með köldu vatni og leggið á þurrt viskustykki til að losna við sem mest vatn. Hitið pönnu og brúnið hörpuskelina í 30 sekúndur á hvorri hlið.

Fleiri uppskriftir

Bjórsagan

Upphafið á bjórframleiðslu er talið hafa verið fyrir rétt um 7.000 árum síðan og fornminjar frá miðausturlöndum benda til að þar sé að finna upphafið að bjórframleiðslu. Einhvern veginn hefur það gerst að bygg hefur farið að spíra í bleytu. Við spírunina breytist sterkjan í bygginu í gerjanlegan sykur. Í loftinu hefur verið gersveppur sem því næst gerjar hið sætkennda vatn sem kornið hefur legið í.

Allar greinar

Veislureiknivél

Þessa reiknivél getur þú notað til að áætla magn á víni fyrir veisluna þína. Vínráðgjafar hafa sett fram tillögur fyrir nokkra viðburði, en útreikningurinn er einungis til viðmiðunar.