Tíðni áfengisneyslu lægst á Íslandi

Skýrsla um heilsuhegðun Norðurlandabúa, sem Norræna ráðherranefndin gefur út, sýnir að tíðni áfengisneyslu og ölvunardrykkju er lægst á Íslandi.

Lesa nánar

Stýrð áfengissala betri kostur

Öll fylki í Bandaríkjunum setja einhverskonar kvaðir á áfengi, s.s. í formi skattlagningar, takmörkun á áfengissöluleyfi og sölutíma og í flestum tilfellum er krafist þriggja laga kerfis þar sem eignarhald framleiðenda, heildsala og smásala þarf að vera aðskilið. Einkavæðing á sölu áfengis hefur því ekki leitt til fullkomlega frjáls markaðar í Bandaríkjunum.

Lesa nánar

Kostnaður og ávinningur af einkasölu

Háskólinn í Michigan gerði rannsókn þar sem kannaður er kostnaður og ávinningur af einkasölu ríkis á áfengi og dreifingu. Byggt var á þriggja áratuga gögnum frá ýmsum fylkjum Bandaríkjanna.

Lesa nánar

Ísland stendur sig best allra Evrópuþjóða

ESPAD (The European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) er sam-Evrópsk rannsókn, gerð á 4 ára fresti, sem skoðar áfengis- og vímuefnanotkun ungmenna (15-16 ára)...

Lesa nánar

Afleiðingar þess að leggja niður einkaleyfi á sölu áfengis

Árið 2011 var einkaleyfi ríkisins lagt niður á sölu áfengis í Washington-fylki. Þremur árum síðar var gerð rannsókn á því hvaða áhrif aðgerðin hafði. Helstu niðurstöður voru:

Lesa nánar

Virkar í raun ströng alkóhólstefna?

Í þessari rannsókn er skoðað hvort strangari alkohólstefna á unglingsárunum, hafi áhrif á neyslu áfengis á fullorðinsárum í samanburði við frjálslegri stefnur.

Lesa nánar

Foreldrar, unglingar og áfengi

Vorin og sumrin er oft sá tími sem ungt fólk prófar að drekka áfengi í fyrsta sinn. Prófin eru búin og halda á upp á það með ýmsum hætti, svo sem veislum eða útilegum. Unglingar sem eru að þreifa sig áfram í heimi fullorðinna telja sig oft geta...

Lesa nánar

Dómari í eigin sök

Með einni ákvörðun getur það sem upphaflega átti að gera góðan gleðskap betri leitt af sér hörmungar og ævarandi iðrun. Hér er verið að tala um það þegar menn setjast undir stýri eftir neyslu áfengis...

Lesa nánar

Áfengisnotkun fólks sem ekki hefur aldur til að neyta áfengis

Samkvæmt rannsóknum Rannsókna & greiningar (R&G) við Háskólann í Reykjavík (HR) hefur áfengisnotkun unglinga í efstu bekkjum grunnskóla dregist verulega saman hér á landi undanfarinn áratug. Sem dæmi sýndu niðurstöður könnunar frá 1997 að þá höfðu 42% nemenda í 10. bekk orðið ölvuð sl. 30 daga....

Lesa nánar

Unglingadrykkja

Að fá unglinginn sinn drukkinn heim er reynsla sem flestir foreldrar vildu vera án og er sú reynsla sem þeir eiga hvað erfiðast með að deila með öðrum foreldrum...

Lesa nánar

Áfengi og sykursýki

Sykursýki er sjúkdómur, sem gerir það að verkum að sykurmagnið (þrúgusykur/glúkósi) í blóðinu verður of mikið. Sykur er brennsluefni líkamans.

Lesa nánar

A A A A T S J Ú Ú Ú ! Áfengi og ofnæmisviðbrögð

Margir kannast við það að roðna óhóflega eftir eitt vínglas, hnerra, klæja í augu eða fá nefrennsli....

Lesa nánar

Áfengisneysla fyrir tvítugt er skaðleg

Unglingar sem byrja að neyta áfengis um eða fyrir fimmtán ára aldur eru í fjórum sinnum meiri hættu á að ánetjast alkóhóli...

Lesa nánar

Áfengisneysla á meðgöngu - Lifum, lærum og njótum meðgöngunnar án áfengis.

Neysla áfengis á meðgöngu getur valdið alvarlegum líkamlegum og andlegum fæðingargöllum og þroskaskerðingu...

Lesa nánar