Lokað 17.júní

12.06.2017

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldinn hátíðlegur laugardaginn 17.júní, en þá er lokað í Vínbúðunum.

Föstudaginn 16.júní er opið skv. venju, en á höfuðborgarsvæðinu er þá opið til kl. 19, nema á Dalvegi, í Skeifu og Skútuvogi þar sem opið er til kl. 20.

Skoða nánari upplýsingar um opnunartíma Vínbúða um land allt.

Rósavín