Fréttir

Gin

17.02.2017

Gin hefur náð töluverðum vinsældum síðustu ár. Hér áður voru fáir sem drukku gin og þá aðallega í tonik eða greip, að vísu var Dry Martini kokteillinn vinsæll drykkur á undan mat.

Lesa nánar

Íslenska ánægjuvogin 2016

02.02.2017

Í dag voru niðurstöður í Íslensku ánægjuvoginni 2016 kynntar. Að þessu sinni eru birtar niðurstöður fyrir 19 fyrirtæki í 6 atvinnugreinum og byggja niðurstöðurnar á svörum viðskiptavina hvers fyrirtækis...

Lesa nánar

Þorrabjór í sölu 19. janúar

18.01.2017

Árstíðabundnir bjórar hafa komið sterkari og sterkari inn undanfarin ár og hafa án vafa verið undanfari aukinna vinsælda á svokölluðu handverksöli eða handverksbjórum.

Lesa nánar

Vínbúðin Flúðum í nýjan búning

18.01.2017

Nú hefur Vínbúðin á Flúðum tekið stakkaskiptum, en búðin var stækkuð töluvert. Vínbúðin er á sama stað og áður, en er nú í öllu húsinu. Miklar breytingar voru gerðar á búðinni og innréttingar endurnýjaðar ásamt gólfefni, lýsingu ofl.

Lesa nánar

Valpolicella

02.01.2017

Fræðsla er stór hluti í þjónustu Vínbúðanna og er vel við hæfi að hefja nýtt ár á Ítalíu, en vín þaðan njóta aukinna vinsælda og þá sér í lagi rauðvínin.

Lesa nánar

Gleðilega hátíð!

30.12.2016

Föstudaginn 30. desember er opið í Vínbúðum á höfuðborgarsvæðinu frá 10-20 og frá 10-14 á gamlársdag. Opið verður samkvæmt venju mánudaginn 2.janúar.

Við hvetjum viðskiptavini til að vera snemma á ferðinni ef þeir vilja forðast biðraðir og kynna sér vel opnunartímann.

Vínbúðirnar óska landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári!

Lesa nánar

Vín með hátíðarmatnum

21.12.2016

Íbúar á norðurhjara veraldar eiga flestir það sameiginlegt að vilja dökk og kraftmikil rauðvín, hvort heldur þau eru höfð með mat eða ekki. Á þessum árstíma gera flestir vel við sig í bæði mat og víni. Sé gengið út frá hnattstöðu, þá eru bragðmikil og kröftug vín í uppáhaldi þegar velja á eitthvað gott til að hafa með hátíðarmatnum. Ég tók smá skoðunarferð um Vínbúðina til að finna út hvaða vín ég gæti hugsað mér með þeim fjölbreytta hátíðarmat sem er til boða á aðventunni og um hátíðarnar.

Lesa nánar

Flutt innan Smáralindar

13.12.2016

Vínbúðin í Smáralind hefur nú flutt sig um set innan Smáralindar, en töluverðar breytingar hafa verið gerðar á þeirri álmu sem Vínbúðin var áður í. Inngangurinn í álmuna var færður til og honum töluvert breytt og er nýja Vínbúðin vel staðsett hægra megin við þann inngang

Lesa nánar

Vínbúðin Smáralind lokuð vegna flutninga

12.12.2016

Vínbúðin Smáralind verður lokuð vegna flutninga í dag, mánudaginn 12. desember. Við opnum glæsilega Vínbúð í Smáralind 13. desember á öðrum stað við nýjan inngang á fyrstu hæð. Við þökkum þolinmæðina og hlökkum til að taka á móti ykkur í nýrri Vínbúð.

Lesa nánar

Notalegheitamatur

02.12.2016

Notalegheitamatur er kannski ekki þjálasta orðið yfir comfort food en skilst þó ágætlega að mínu mati. Þegar skammdegið færist yfir sækjum við í annarskonar mat, líkt og matarmiklar súpur eða pottrétti. Ímyndið ykkur að vindurinn gnauði úti, við séum búin að kveikja á kertum og bíðum eftir að maturinn verði klár.

Lesa nánar