Uppskriftir

Uppskriftir

Nautasalat með parmesan

Nautakjötið er skorið í strimla og steikt á pönnu með smá salti og pipar. Balsamediki bætt á pönnuna og látið sjóða í ca 1-2 mín...

Lesa nánar

Piri piri lax með kúskús og sætum kartöflum

Hvítlaukur er bakaður ásamt chili í ofni við 180°C í 10 mín. Allt sett í matvinnsluvél og maukað saman.

Lesa nánar

Risarækjur með ananas- og avókadó salati

Hvítlaukur og engifer er maukað í matvinnsluvél með smá olíu. Risarækjurnar eru látnar liggja í blöndunni í 10 mín. og síðan eru þær grillaðar í ca 2-3 mín.

Lesa nánar

Grilluð polenta með grískri jógurt

Polenta, vatn og mjólk er soðið saman í ca 10 mín. og hrært í blöndunni allan tímann. Þá er smjöri, salti og parmesan bætt í, sett í form og látið kólna. Að lokum er polentan skorin í strimla og grilluð.

Lesa nánar

Volg súkkulaðikaka

Sykur, vatn og smjör er soðið saman í potti. Súkkulaði bætt í heitan vökvann og látið bráðna. Eggjunum er hrært út í einu í einu...

Lesa nánar

Tandoori kjúklingur

Allt maukað saman í blandara. Kjúklingalærin sett í kryddlöginn og látin liggja í allt að sólarhring.

Lesa nánar

Soja- og chilligljáð kjúklingaspjót
með heslihnetum

Skerið kjúklingabringuna í strimla og stingið spjótum í. Blandið sojasósu, púðursykri, þurrkuðum chili, dijon sinnepi og anís stjörnunni saman í potti og sjóðið rólega. Kælið.

Lesa nánar

Hörpuskel og epli

Hreinsið sinina af hörpuskelinni. Blandið sykri og salti saman í skál og bætið sítrónu berki út í. Dreifið helmingnum af saltblöndunni á bakka og leggið hörpuskelina ofan á, dreifið restinni af saltblöndunni yfir og látið hörpuskelina marinerast í 8 mínútur. Skolið saltið af hörpuskelinni með köldu vatni og leggið á þurrt viskustykki til að losna við sem mest vatn. Hitið pönnu og brúnið hörpuskelina í 30 sekúndur á hvorri hlið.

Lesa nánar

Hægeldað grasker á spjóti
með chimmichurri og maíssalsa

Afhýðið grasker og skerið í fallegar lengjur. Skerið chilli í fínar sneiðar. Setjið grasker á bakka og dreifið ólífu olíu, chilli og timían yfir. Blandið öllu vel saman. Setjið í ofn á 130°C í 30 mínútur. Kælið.

Lesa nánar

Mjólkursúkkulaði mús með
hvítsúkkulaði mulningi

Sjóðið mjólk, sykur og anís saman í potti þar til suðan kemur upp. Leggið matarlím í bleyti og bræðið mjólkursúkkulaði yfir vatnsbaði.

Lesa nánar