Finndu rétta vínið með matnum

Ostakaka

Hyljið 28x7 cm smelluform með tveimur lögum af smjörpappír. Hitið ofninn í 220°C og stillið á blástur. Setjið rjómaostinn í hrærivél ásamt sykrinum og hrærið vel saman, bætið eggjunum út í, einu í einu.

Allar uppskriftir

Piri piri lax með kúskús og sætum kartöflum

Hvítlaukur er bakaður ásamt chili í ofni við 180°C í 10 mín. Allt sett í matvinnsluvél og maukað saman.

Fleiri uppskriftir

Bjór og pizza

Líkt og bjór eru pizzur jafn fjölbreyttar og þær eru margar. Grunnur, sósa og ekki síst álegg eru afar mismunandi og því að ýmsu að huga þegar kemur að pörun pizzu og bjórs. Oftast er talað um pizzur sem frekar létta máltíð, en eins og allir áhugamenn um góða pizzu vita þá er það langt frá því algilt.

Allar greinar

Veislureiknivél

Þessa reiknivél getur þú notað til að áætla magn á víni fyrir veisluna þína. Vínráðgjafar hafa sett fram tillögur fyrir nokkra viðburði, en útreikningurinn er einungis til viðmiðunar.

Veisluvín

Oft reynist erfitt að ákvarða rétt magn af víni fyrir veislur eða velja rétt vín með matnum og þá er gott að fá aðstoð hjá vínráðgjafa.

Rósavín