Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Hitastig á vínum þegar þau eru framreidd

17 - 20 °C
Shiraz frá Ástralíu
Cabernet Sauvignon frá Kaliforníu
Rónarvín
Árgangsportvín
Rauðvín frá Bordeaux
Châteauneuf-du-Pape
Ribera del Duero
Pinotage frá Suður-Afríku
Cabernet Sauvingon frá Katalóníu, Chile og Ástralíu

15 - 16 °C
Rauðvín frá Côte d'Or, Suður Frakklandi, Suður Ítalíu og Rioja
Pinot Noir frá Ástralíu og Kaliforníu
Tawny og Ruby portvín
Ung Zinfandel vín
Pinot Noir frá Oregon
Cabernet Sauvignon og Pinot Noir frá Nýja Sjálandi
Oloroso og Cream sérrí
Bual og malmsey madeiravín

12 - 14 °C
Rauðvín frá Chinon og Bourgueil
Cabernet Sauvignon frá norður Ítalíu og Washingtonfylki
Valpolicella og ung Chianti rauðvín
Ung Beaujolais, rauðvín frá Sancerre
Ung rauðvín frá Spáni og Portúgal
Vin de Pays rauðvín frá Frakklandi

9 - 10 °C
Chardonnay frá Kaliforníu og Ástralíu
Hvítvín frá Sauternes og Côte d'Or
Sæt þýsk hvítvín
Kabinett frá Rín og Moseldalnum, Spatlese og Tokaji
Eikuð ítölsk hvítvín úr Chardonnay
Hvít Rioja vín
Fino og Amontillado sérrí og hvít portvín

7 - 8 °C
Hvítvín frá Alsace, Chablis
Côte Chalonnaise og Mâconnais
Þurr þýsk hvítvín, austurrískur og ástralskur Riesling
Ensk vín
Góð kampa- og freyðivín, hvítvín frá Sancerre
Sauvignon Blanc frá Nýja Sjálandi og Chile

5 - 6 °C
Hvítvín frá Bordeaux og Anjou
Óeikuð hvítvín frá Rioja.
Flest hvítvín gerð úr Sauvignon Blanc.
Þýsk Qualitatsvín
Ung spænsk og portúgölsk hvítvín og ódýrari rósavín
Freyðivín frá Asti vínræktarhéraðinu.

2 - 4 °C
Ódýr freyðivín