Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Opið 19.júní í öllum Vínbúðum

19.06.2015

Til hamingju með 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna!

Allar Vínbúðir verða opnar í dag samkvæmt venju. Við bjóðum viðskiptavini velkomna á þessum merkisdegi í íslenskri sögu. 
Bríet Bjarnhéðinsdóttir kvaddi sér hljóðs fyrst íslenskra kvenna á opinberum vettvangi og átti stærstan þátt í að hrinda af stað fyrstu bylgju kvenréttindabaráttunnar hér á landi fyrir lágmarksréttindum, svo sem kosningarétti, kjörgengi og rétti til menntunar og atvinnu. Því prýðir andlit hennar þessa frétt.