Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Byggottó með heimalöguðu pestó og kirsuberjatómötum

20.08.2018

Hentar fyrir 4 sem forréttur eða fyrir 2 sem aðalréttur

Súrdeigspizza

20.08.2018

-GRUNNSÚR 700; g; heilhveiti 700; g; venjulegt hveiti -SÚRDEIGSPIZZA 700; g; vatn 200; g; súr 850; g; hveiti 150; g; semolina hveiti Salt -ÁLEGG Ferskur mozzarella Gráðaostur Þunnt skornar eplasneiða Lífrænt hunang Ristaðar heslihnetur Saxað spínat eða klettasalat

Byggottó

20.08.2018

-BYGGOTTÓ 1 ;bolli; íslenskt bankabygg Parmesanbörkur (stökki endinn á parmesanostinum, má sleppa) 2 ;stk.; sellerístönglar 1 ;stk.; gulrót 1 ;stk.; laukur Lárviðarlauf 3; bollar; vatn -PESTÓ 125 ;g; basil 2 ;msk.; sítrónusafi 2 ;msk.; graskersfræ, ristuð 2 ;msk.; sólblómafræ 50 ;g; parmesanostur, rifinn 200 ;ml; ólífuolía Salt og pipar

Grillað romaine með döðlusósu, furuhnetum og geitaosti

01.05.2017

Setjið döðlur, bláber, vatn og rósavín í pott. Sjóðið í 10 mín., blandið síðan vel í matvinnsluvél. Smakkið til með salti og sítrónusafa og geymið þar til sósan er stofuheit. Þá er kálið grillað í ca 3-4 mínútur á hvorri hlið og síðan kryddað með salti og pipar. Sósan er sett á diskana, grillað kálið þar ofan á, geitaosti og furuhnetum stráð yfir og ólífuolíu dreypt yfir í lokin.

Grillað romaine

01.05.2017

2 ;hausar; romaine-salat 200 ;g ;döðlur 200 ;g;bláber 200 ;ml; vatn 200 ;ml; rósavín Salt Sítrónusafi 200 ;g; geitaostur, stofuheitur 100 ;g; furuhnetur Ólífuolía

Grilluð polenta með grískri jógurt

30.06.2016

Polenta, vatn og mjólk er soðið saman í ca 10 mín. og hrært í blöndunni allan tímann. Þá er smjöri, salti og parmesan bætt í, sett í form og látið kólna. Að lokum er polentan skorin í strimla og grilluð.

Grilluð polenta

30.06.2016

-POLENTA 100 ;g; polenta (mjöl) 100 ;g; mjólk 200 ;g; vatn 30 ;g; smjör 30 ;g; parmesan Salt -GRÍSK JÓGÚRTSÓSA 350 ;g; grískt jógurt 1-2 ;hvítlauksgeirar ½; búnt ;basil 1 ;sítróna, safi 2 ;msk.; ólífuolía

Hægeldað grasker á spjóti
með chimmichurri og maíssalsa

29.04.2016

Afhýðið grasker og skerið í fallegar lengjur. Skerið chilli í fínar sneiðar. Setjið grasker á bakka og dreifið ólífu olíu, chilli og timían yfir. Blandið öllu vel saman. Setjið í ofn á 130°C í 30 mínútur. Kælið.

Hægeldað grasker á spjóti

29.04.2016

-GRASKER 1;stk.; butternut grasker 100 ;ml; ólífu olía 1; stk.; rauður chilli Timían Salt og pipar -CHIMMICURRI 2 ;stk.; skalottlaukar 1 ;búnt; kóríander 1 ;stk.; lime 50 ;ml; eplaedik Salt og pipar 100 ;g; smjör 150 ;ml; ólífuolía -MAÍSSALSA 2 ;stk.; maísstöngull stór, gulur 1 ;stk.; rauðlaukur 1 ;búnt; kóríander 1 ;stk.; chilli rauður 1 ;stk.; lime Salt og pipar

Buffalóvængir úr blómkáli

29.06.2015

Hrærið saman spelti, laukdufti, hvítlauksdufti, reyktri papriku, salti og möndlumjólk þar til þetta verður að þykkri sósu. Skerið blómkálið í hæfilega stór blóm og dýfið ofan í sósuna, setjið síðan á bökunarpappír í ofnskúffu og bakið í 15 mín. Takið út og dýfið..