Sleppa valmynd og fara beint í meginmál

Uppskriftir

Uppskriftir

Lambakóróna í kryddjurtahjúpi

20.12.2023

-KARTÖFLUR 4; stórar bökunarkartöflur 100; g; gróft salt 4; msk.; söxuð skinka 2; msk.; saxaðar ferskar kryddjurtir (rósmarin, blóðberg, steinselja) 4-6; msk.; rifinn ostur -LAMBAKÓRÓNA 4 x180; g; lambakórónur (fituröndin hreinsuð af) 50; g; sætt danskt sinnep 70; g; Dijon sinnep 2-3; dl; ferskar kryddjurtir (basilika, steinselja, bergmynta, rósmarin, timian) 2; dl; gott brauðrasp eða 6 tvíbökur

Grillaðar lambalundir með rauðlauk

23.08.2019

Blandið saman BBQ-sósu, sojasósu, ólífuolíu, fínt skornum hvítlauk og sesamfræjum í skál. Skerið lambalundirnar í bita og hellið marineringunni yfir kjötið

Lambakóróna með döðlusultu, jógúrti og hnetumulningi

23.08.2019

Snyrtið lambakórónuna og skerið í fituna. Kryddið kjötið með salti og pipar. Blandið saman sinnepi og hunangi. Penslið kjötið með gljáanum. Grillið kjötið á miðlungsheitu grilli með fituhliðina niður í 6-8 mínútur en passið vel að það brenni ekki.

Lambaborgari

23.08.2019

Blandið saman hakki, eggjum, brauðraspi, sinnepi, tómatsósu, dilli og Worcestershire sósu í skál. Kryddið með salti og pipar. Mótið í fjóra jafn stóra hamborgara. Grillið á miðlungsheitu grilli í 6-8 mínútur á hvorri hlið.

Spínatsalat með grilluðum lambalundum

23.08.2019

Setjið sojasósu í pott ásamt döðlum, fínt söxuðum hvítlauk og vatni. Fáið upp suðu og maukið döðlurnar vel. Kælið marineringuna og hellið síðan yfir kjötið. Marinerið í 1 klst. eða lengur. Grillið lambalundirnar í 2-3 mínútur á hvorri hlið.

Lambalæri marinerað í bláberjum með bökuðum sætum kartöflum

23.08.2019

Setjið allt nema lambalærið í blandara og maukið vel saman. Hellið marineringunni yfir lærið og marinerið í 2-5 daga. Því lengur, því betra. Takið lærið úr marineringunni og strjúkið sem mest af vökvanum af því.

Porterborgari

30.09.2015

Buffin grilluð eða steikt með sneið af cheddarosti. Majónes sett á hamborgarabrauð ásamt lambhagasalati, tómatsneiðum, toasted porter rauðlaukssultu, smjörsteiktum sveppum og sykurbrúnuðu beikoni..

Grilluð lambalund mjúk polenta

06.10.2014

Mikilvægt er að taka kjötið út tímanlega svo að það sé ekki ískalt þegar eldun hefst. Nuddið kjötið með hráum hvítlauk og fersku garðablóðbergi. Kjötið má annaðhvort grilla eða pönnusteikja og klára svo eldunina í ofni...

Grilluð lambalund

06.10.2014

Lambalund, 150-200g á mann Ferskt garðablóðberg Ferskur hvítlaukur Salt og pipar Hlutlaus olía -CONFIT HVÍTLAUKUR 20;stk.; hvítlauksgeirar, flysjaðir Extra virgin ólífuolía

Lambakjöt á fyrsta farrými (indverskt)

26.10.2010

Blandið engifer og hvítlauk ásamt jógúrti í skál. Skerið kjötið í teninga og setjið kjötið út í jógúrtblönduna. Marínerið í u.þ.b. klukkustund. Hitið olíu á pönnu og brúnið lauk og chili þar til laukurinn er orðinn gullinbrúnn. Bætið þá saman við chili-, kóríander- og túrmerikdufti ásamt tómatmauki og steikið í smástund. Látið kjötið og marineringuna...