Sjö afhendingarstaðir auk Vínbúðanna

Í Vefbúðinni getur þú skoðað úrvalið í rólegheitum, pantað vörur og fengið sendar í Vínbúðina þína - án endurgjalds. Einnig er hægt að sækja samdægurs í vöruafgreiðslu á Stuðlahálsi (ef pantað er fyrir kl. 14). Í vörulistanum hér á vinbudin.is finnur þú allt það vöruval sem er í sölu í Vínbúðunum á hverjum tíma, en einnig er auðvelt að sérpanta þær vörur sem ekki eru til í hillum Vínbúðanna.

Allar fréttir
Allar fréttir

Páskalambið

Hér á Íslandi er vinsælt að hafa lambakjöt um páskana. Þegar kemur að því að velja vín með matnum er ýmislegt sem vert er að hafa í huga en þar skiptir eldunin máli, sem og meðlæti.

Allar greinar

Með bláskel gæti ferskur Sauvignon Blanc gengið vel upp. Nýsjálenskur Sauvignon Blanc er að öllu jöfnu ávaxtaríkari en franskur Sancerre, sem yfirleitt gefur af sér grösugri bragðeinkenni. Spænskur Albariño hefur bæði ferskleikann og ávaxtarík einkenni til að parast með bláskelinni...

Allar greinar

Hér er um að gera að finna til fersk og sýrurík hvítvín eins og Riesling frá Alsace eða franskan Sauvignon Blanc eins og Sancerre eða Pouilly-Fume Einnig gæti verið áhugavert að nota Sauvignon Blanc vínin frá Nýja - Sjálandi. Svo er áhugavert fyrir ævintýragjarna að tómatarnir í uppskriftinni gætu gert létt rauðvín frá Toscana eins og t.d. Chianti áhugavert.

Allar uppskriftir

Háskólinn í Michigan gerði rannsókn þar sem kannaður er kostnaður og ávinningur af einkasölu ríkis á áfengi og dreifingu. Byggt var á þriggja áratuga gögnum frá ýmsum fylkjum Bandaríkjanna.

Allar rannsóknir og greinar